Atskákmót SSON 5. nóvember, allir velkomnir.

Atskákmót SSON fer fram 5. nóvermber og hefst kl. 10 ađ morgni til Tefldar verđa 5 umferđir 20-25 mín. skákir. Ţátttökugjald er 1000 kr. og verđur bođiđ upp a pizzur í hádeginu. Gera má ráđ fyrir ađ mótiđ standi yfir til ca kl. 14.


Skákreglur Fide

Nokkrar breytingar hafa veriđ gerđar á skákreglum FIDE. Hérna eru reglurnar í heild sinni. 

https://www.fide.com/fide/handbook.html?id=171&view=article


Skákćfing 26. október

 

Fimm vaskr sákmenn mćttu á ćfingu og var tefld 2x5 mín. 

 

1. Björgvin Smári 6,5 v.
2. Sverrir Unnars 5,5 v. 
3.-4.Magnúr Matt og Ţorvaldur 3 v. 
5. Ţórđur Guđmunds. 2 v. 

Nýliđinn Ţórđur fékk 50% í síđari umferđinni og lagđi bćđi Sverri og Magnús, ekki slćmt af nýliđa. Ţetta varđ til ţess ađ Björgvin vann mótiđ ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ ađeins 1/2 v. gegn Sverri. 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband