Jólahrađskáksmót SSON

Mótiđ verđur haldiđ ţriđjudaginn 29. des. í Fischersetri. Mótiđ hefst kl. 20. 

 


HSK-mótinu frestađ


Engin skráning sveita hefur borist í skákmót HSK sem vera átti í kvöld og hefur mótinu veriđ frestađ. Vitađ er um talsverđ forföll keppenda sem hafa tekiđ ţátt undanfarin ár.

Ný dagsetning verđur auglýst síđar.

Bestu kveđjur,


Hérađsmót HSK á morgun miđvikud. 9. des

Hérađsmót HSK í skák á morgun
Hérađsmót HSK í sveitakeppni í skák verđur haldiđ í Selinu á Selfossi miđvikudaginn 9. desember og hefst kl. 19:30. Tefldar verđi atskákir og skipa fjórir einstaklingar hverja sveit, óháđ aldri eđa kyni. Skráningar berist á hsk@hsk.is fyrir 8. desember nk.

Ađalfundur SSON

Ađalfundur SSON fer fram mánudaginn 7. sept. í Fischersetri. 
Félagsmenn eru hvattir til ađ mćta. 

 

kv. bsg


Fjórar sveitir frá Suđurlandi á Íslandsmóti barnaskólasveita

 

Tvćr sveitri voru sendar frá Hellu og tvćr úr Flóaskóla.  Sveit Flóaskóla var styrkt frá  nemendum frá Kerhólsskóla og Sunnulćkjarskóla.
Sveitir Flóaskóla voru á sínu fyrsta móti og er óhćtt ađ segja ađ sveitirnar hafi stađiđ sig mjög vel. Frábćrt starf Ágústs Valgarđs ađ skila sér heldur betur. 

Sveitir Hellu voru vel skipađar og blandađi sveitin sér í toppbaráttu mótsins. Sveitin tefldi á 4 borđi í 6. umferđ,1. borđi í 7. umferđ 3. borđi í 8. umferđ og á 2. borđi í 9. og síđustu umferđ. 

 Nánari úrslit má sjá hér: http://www.chess-results.com/tnr170396.aspx?lan=1


Skákćfing fellur niđur 22. apríl

Skákćfing fellur niđur, Björgvin og Magnús forfallast vegna árshátíđar.

 


Kjördćmamót Suđurlands í skólaskák, úrslit

2015-04-11_2244_001Ţađ voru 13 keppendu sem mćttu til leiks í yngri flokk í kjördćmamótinu í skólaskák á Suđurlandi. Mótiđ var haldiđ í Fischersetri og sá SSON um framkvćmd keppninnar međ dyggri ađstođ Ágústs Valgarđs úr Flóaskóla. 

Keppendur úr Grunnskólanum Hellu og Flóaskóla settu mestan svip á keppnina. 

 


Úrslit urđu ţessi. 

1. Almar Máni Ţorsteinsson 5 v. 
2. Heiđar Óli Guđmundsson  5. v.                  
3. Katla Torfadóttir       4. v. 
Almar, Heiđar og Katla eru frá Grunnskólanum Hellu. 
Almar vann Heiđar í úrslitaskák og er ţví kjördćmameistari Suđurlands 2015. Almar og Heiđar verđa fulltrúar Suđurlands í Landsmótinu í skólaskák sem fer fram á Selfossi 30. apríl - 3 maí n.k. Sem fyrr segir settu krakkar úr Flóaskóla einnig sterkan svip á keppnia og greinilega mikil efni ţar á ferđ.  

 Frekari úrslit úr mótinu má sjá hér: floaskak.blog.is/blog/floaskak

 


Vorskák ađ hćtti Magnúsar Matt

Hin árlega vorgleđi verđur haldin hjá SSON í kvöld. Teflt verđur eftir kerfi Magnúsar ţar sem keppendur velja sér tíma og fá stig eftir ţví. Léttar veitingar verđa í bođi.

Húsiđ opnar kl. 19:30

 

 


Íslandsmót skákfélaga, SSON í toppbaráttu ţriđju deildar.

 

Eftir fyrri umferđ Íslandsmóts skákfélag í haust var SSON í öđru sćti í 3ju deildinni og ljóst ađ félagiđ mundi mćta sterkustu liđum deildarinnar í seinni umferđinni sem fram fór sl. helgi. Ţegar upp var stađiđ vann félagiđ 3 sigra gerđi 3 jafntefli og tapađi ađeins einni viđureign. Ţessi góđi árangur skilađi félaginu í 3ja sćti í deildinni og vađ SSON ađeins hálfum vinningi frá ţví ađ komast upp ađ ţessu sinni. Ţessi áragnur er ekki síst góđur í ţví ljósi ađ SSON ţufti ađ sjá á bak sex félögum ţ.á.m. félögum sem hafa veriđ lykilmenn félagsins undanfarin ár. Einnig voru ţó nokkur forföll í skipun sveitarinnar bćđi í haust og nú í mars. Engu ađ síđur var félagiđ ávallt í toppbaráttunni og hefđi hćglega getađ fariđ upp í ađra deild. Undirritađur telur félagiđ eiga fullt erindi í ađra deild og mun félagiđ stefna grimmt á ţađ sćti nćsta ár ađ öllu óbreyttu. 

Hér er lokastađan í deildinni. 

2015-03-23_1727

 

 

 

 

 

 

 

 

Ekki er hćgt ađ segja annađ ađ allir félagsmenn hafi stađiđ fyrir sínu og ekki síst menn á neđri borđum sem oftar en ekki voru ađ tefla viđ sér mun stigahćrri menn. Ávallt  var hart barisst ţó ekki hefđist alltaf sigur. Af öđrum ólöstuđum í liđinu má nefna ađ Ingimundur Sigurmundsson fékk 4,5 vinninga af 6 mögulgum sem hćglega hefđi getađ veriđ međ 5,5 v./6. Eini nýliđi sveitarinnar, Sverrir Unnarsson stóđ sig vel og mikill fengur fyrir félagiđ ađ fá hann í sínar rađir.

-bsg



 

 


Íslandsmót skákfélaga í Rimaskóla um helgina

 

                      Föstudagur kl.20 Laugard kl. 11     laugardagur kl. 17

Björgvin Smári             X                  X                  X
Sverrir Unnars             X
Ingimundur                 X                  X                  X
Úlfhéđinn                                     X                  X
Árni Guđbjörns            (X)
Adolf                      X
Magnús Matt                X                  X                  X
Magnús Garđars                                X                  X
Ţorvaldur                  x                   X                  X



Árni veikur og ekki líklegt ađ hann tefli. Vilhjálmur líka veikur. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband