29.1.2011 | 12:59
Verđlaun á Suđurlandsmótinu.
Verđlaun: Verđlaunagripir samtals 18.
Suđurlandsmótiđ
Suđurlandsmeistari 1. 2. og 3. sćti
Suđurlandsmótiđ 1. 2. og 3. sćti
U-1600 ísl. skákstig 1. 2. og 3.sćti
Hrađskákmeistarmót Suđurlands
Suđurlandsmeistari í hrađskák 1. 2. og 3.sćti
Suđurlandsmótiđ í hrađskák 1. 2. og 3. sćti
U-1600 ísl. skákstig 1. 2. og 3.sćti
27.1.2011 | 20:55
Mótiđ
Skráđir keppendur á Suđurlandsmótiđ sem hefst eftir viku.
SNo. | Name | NRtg | IRtg |
1 | Gislason Gudmundur | 2360 | 2324 |
2 | Karlsson Bjorn Ivar | 2170 | 2211 |
3 | Ornolfsson Magnus Palmi | 2155 | 2181 |
4 | Bjarnason Saevar | 2140 | 2151 |
5 | Jonsson Pall Leo | 2050 | 2073 |
6 | Gunnarsson Magnus | 1985 | 2111 |
7 | Vigfusson Vigfus | 1945 | 1999 |
8 | Sigurjonsson Bjorn Solvi | 1910 | 0 |
9 | Unnarsson Sverrir | 1895 | 1926 |
10 | Sverrisson Nokkvi | 1805 | 1787 |
11 | Birgisson Ingvar Orn | 1795 | 0 |
12 | Sigurmundsson Ingimundur | 1795 | 0 |
13 | Sigurmundsson Ulfhedinn | 1785 | 0 |
14 | Jonsson Sigurdur H | 1755 | 1868 |
15 | Gudmundsson Einar S | 1745 | 1726 |
16 | Grigoranas Grantas | 1710 | 0 |
17 | Matthiasson Magnus | 1650 | 1806 |
18 | Gautason Kristofer | 1625 | 1679 |
19 | Jonsson Loftur H | 1580 | 0 |
20 | Sigurdsson Birkir Karl | 1560 | 1472 |
21 | Einarsson Thorleifur | 1525 | 0 |
22 | Gardarsson Magnus | 1475 | 0 |
23 | Palmarsson Erlingur Atli | 1420 | 0 |
24 | Olafsson Emil | 1325 | 0 |
25 | Birgisdottir Inga | 0 | 0 |
26 | Magnusson Benedikt Ernir | 0 | 0 |
27 | Magnusson Matthias Aevar | 0 | 0 |
28 | Myrdal Sigurjon | 0 | 0 |
29 | Siggason Thorvaldur | 0 | 0 |
Spil og leikir | Breytt 28.1.2011 kl. 19:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2011 | 00:49
blóđ, sviti og takkaskór...........
Spenna og eftirvćnting í loftinu ţegar međlimir SSON tóku í kvöld á móti góđum gestum úr Skákfélagi Vinjar.
Átta vígreifir Vinjarmenn međ Arnar Valgeirsson í broddi fylkingar og sjö bardagamenn til halds og trausts, ţar af einn vestan af fjörđum kyngimögnuđum og annan sem tekinn var ađ Ási í Hveragerđum.
Selfyssingar og nćrsveitungar stilltu upp liđi vanra jaxla í bland viđ táp og ćskugalsa.
Teflt var á átta borđum, 7 mín hrađskákir.
Í fyrstu umferđ höfđu Vinjarmenn sigur 5-3 međ hvítu mönnunum.
Selfyssingar náđu nćstum ađ jafna í ţeirri nćstu......
og líka í ţeirri ţriđju......
Í hálfleik var jafnt ađ vinningum 16-16.
Liđ Vinjar skipuđu:
Hrannar Jónsson
Björn Sölvi Sigurjónsson
Hrafn Jökulsson
Jón Birgir Einarsson
Sigurjón Ţór Friđţjófsson
Óskar Einarsson
Inga Birgisdóttir
Arnar Valgeirsson
Liđ SSON skipuđu:
Magnús Gunnarsson
Magnús Garđarsson
Magnús Matthíasson
Erlingur Atli Pálmarsson
Úlfhéđinn Sigurmundsson
Ţorvaldur Siggason
Ingvar Örn Birgisson
Sigurjón Njarđarson
Baráttan hélt áfram ađ lonu kökuáti, kaffi- og kóladrykkju og nokkrum vel völdum sígarettum.
Engin viđureign vannst stórt, ennţá...
Barist ótrúlega hart á öllum borđum ţrátt fyrir ađ heita ćtti ađ um vinamót vćri ađ rćđa, einungis tvö jafntefli í 64 skákum en ţađ voru viđureignir Úlfhéđins og Hrannars og viđureign Ingu og Magnúsar Matt.
Enn munađi aldrei meira en ţetta 2-4 vinningum á liđunum.
Fyrir síđustu umferđ voru liđin jöfn ađ vinningum, 28-28.
Ţá gerđist eitthvađ óskiljanlegt, eitthvađ sem aldrei hefur áđur gerst - á skákmóti á Selfossi.
Hvort ţađ var vatniđ sem Maggi Garđars kom međ frá Icelandic Glacial eđa andi Bobby´s sem átti leiđ um austan ađ Laugardćlum - fćđingarstađ Úlla. Ekki gott ađ segja, auđvitađ vildu Vinjarmenn vinna, ţeir eru ekkert endilega eins liberal og miklir nice gćjar og ţeir líta út fyrir á stundum, en ţeir töpuđu í síđustu umferđ og Selfyssingar unnu.
............................
8-0 (í bókstöfum: átta-núll)
Ţar međ fór viđureignin 36-28.
Magnađ mađur minn.
Bestum árangri Vinjar náđu ţeir Björn Sölvi og Hrafn međ 6 vinninga, Hrannar skammt á eftir međ 5,5
Hjá Selfyssingum náđi Magnús Matt 7,5 vinningum, Úlfhéđinn var međ 6,5 og Ingvar Örn 5.
Vinjarmenn munu freista ţess ađ hefna ófaranna eftir 3 vikur ţegar Selfyssingar halda í borgina.
Ţökkum ţeim heiđursmönnum kćrlega fyrir komuna, ţau eru ekki mörg skákfélögin á Íslandi sem geta státađ af jafn öflugu og skemmtilegu starfi og Skákfélag Vinjar.
GENS UNA SUMUS
HASTA LA VISTA
fin.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.1.2011 | 21:40
Vin í eyđimörkinni...
Annađ kvöld, miđvikudagskvöldiđ 26.jan, fer fram hin árlega sveita- og vinakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis og Skákfélagsins Vinjar, en ţetta mun vera í fyrsta sinn sem hún fer fram.
Reiknađ er međ ađ teflt verđi á átta borđum, hrađskákir ađ hćtti hússins.
Allir velunnarar SSON og Vinjar velkomnir, kaffi og međí á stađnum, ađgangseyrir 1000 ríkismörk.
25.1.2011 | 19:15
Suđurlandsmótiđ-keppendalisti
Nú ţegar 10 8 dagar eru í mót hafa 17 18 19 20 21 22 23 24 25keppendur skráđ sig á Suđurlandsmótiđ.
Ţađ liggur allveg ljóst fyrir ađ ţeim á eftir ađ fjölga verulega og enn eiga t.a.m keppendur frá Laugarvatni eftir ađ skrá sig, von er á fleiri af Suđurnsesjum og úr Eyjum Ađ sjálfsögđu má síđan búast viđ keppendum úr Reykjavík ađ vanda.
Minnum á gjafverđ fyrir gistingu á keppnisstađ, 2500.- kr fyrir tvćr nćtur, međ ađgangi ađ eldhúsi, íţróttasal, sturtum, vatnssalernum, heitum pottum, sjónvarpi etc etc...
Allar nánari upplýsingar í fćrslu hér neđar á síđunni.
Keppendalisti-stađan 25 26 27.jan
Nafn | Félag | ELO | Ísl.stig |
Guđmundur Gíslason | TB | 2324 | 2360 |
Björn Ívar Karlsson | TV | 2211 | 2170 |
Sćvar Bjarnason | TV | 2151 | 2140 |
Magnús Gunnarsson | SSON | 2111 | 1985 |
Páll Leó Jónsson | SSON | 2073 | 2050 |
Sverrir Unnarsson | TV | 1926 | 1895 |
Sigurđur H Jónsson | SR | 1868 | 1755 |
Magnús Matthíasson | SSON | 1806 | 1650 |
Nökkvi Sverrisson | TV | 1787 | 1805 |
Einar S Guđmundsson | SR | 1726 | 1745 |
Kristófer Gautason | TV | 1679 | 1625 |
Birkir Karl Sigurđsson | SFÍ | 1472 | 1560 |
Björn Sölvi Sigurjónsson | SV | 1910 | |
Ingimundur Sigurmundsson | SSON | 1795 | |
Ingvar Örn Birgisson | SSON | 1795 | |
Úlfhéđinn Sigurmundsson | SSON | 1785 | |
Grantas Grigorianas | SSON | 1710 | |
Ţorleifur Einarsson | SR | 1525 | |
Loftur H Jónsson | SR | 1580 | |
Magnús Garđarsson | SSON | 1475 | |
Erlingur Atli Pálmarsson | SSON | 1420 | |
Emil ólafsson | SR | 1325 | |
Ţorvaldur Siggason | SSON | ||
Sigurjón Mýrdal | Laugdćlir | ||
Inga Birgisdóttir | SSON | ||
Spil og leikir | Breytt 27.1.2011 kl. 01:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
23.1.2011 | 02:04
Sveitakeppni viđ Vin .....
Nćstkomandi miđvikudagskvöld fáum viđ hreint ágćta gesti úr höfuđborginni, en ţá ćtla međlimir skákfélags Vinjar ađ leggja á heiđina međ nagladekk, skóflur, áttavita, hangikjötslćri, teppi, reipi, kuldagalla, hálkubana, vindţétt föt og góđan slatta af sigurvilja.
Ţeir ágćtu einstaklingar sem ţetta stórmerka félag skipa, áćtla ađ verđa komnir á Selfoss kl 19:20, enda á taflmennska ađ hefjast kl 19:30.
Tefld verđur sveitakeppni á 8-10 borđum. Ađ sjálfsögđu hvetjum viđ alla okkar félagsmenn til ađ mćta á ţennan skemmtilega viđburđ og taka vel á móti hetjunum úr borginni.
gens una Vin !
21.1.2011 | 00:08
Ný Könnun !
Sett hefur veriđ ný könnun á síđuna ţar sem spurt er hvađan ćtla megi ađ flestir keppendur komi á Suđurlandsmótiđ.
Hingađ til hafa ţeir veriđ flestir frá Selfossi og Vestmannaeyjum en Suđurnesjamenn og Laugvetningar hafa veriđ skammt undan.
Nú hafa ţegar borist 20 stađfestar skráningar á mótiđ, öruggt er ađ ţeim á eftir ađ fjölga fram ađ móti.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2011 | 00:11
Gunnar fór mikinn..!
Gunnar Finnlaugsson hélt skemmtilegan og mjög svo áhugaverđan fyrirlestur í kvöld. Hann skýrđi tvćr skákir, annars vegar eigin skák og hins vegar skák sem Tal tefldi, en skák Gunnars var međ talísku fórnarívafi ţar sem hvítur gefur svartreita biskup sinn á g5 í ţeim tilgangi ađ opna leiđ fyrir hróka og ađra ţá menn sem ţess óska á h-línunni.
Ađ loknum skákskýringum var tekiđ hrađskákmót ţar sem Selfyssingar sýndu gestrisni sína í verki. Gunnar reyndar ţakkađi hana og borgađi til baka međ jafntefli viđ formann félagsins.
Lokastađa:
1.Gunnar Finnlaugsson 7,5
2. Ingimundur Sigurmundsson 6
3. Magnús Matthíasson 5,5
4. Úlfhéđin Sigurmundsson 5
5. Grantas Grigoranas 4
6.-7. Magnús Gunnarsson 3
6.-7. Ingvar Örn Birgisson 3
8. Ţorvaldur Siggason 2
9. Sigurjón Njarđarson 0
18.1.2011 | 16:47
Suđurlandsmótiđ-upplýsingar
Keppnisstađur: Félagsheimiliđ Ţingborg í Hraungerđishreppi, 5 km austan viđ Selfoss
Dagskrá:
- Föstudagur 4.feb kl 19:30 Mótssetning
- Föstudagur 4.feb kl 20:00 1. umferđ-atskák 25 mín
- Föstudagur 4.feb kl 21:00 2. umferđ-atskák 25 mín
- Föstudagur 4.feb kl 22:00 3. umferđ atskák 25 mín
- Laugardagur 5.feb kl 11:00 4. umferđ atskák 25 mín
- Laugardagur 5.feb kl 13:00 5. umferđ kappskák
- Laugardagur 5.feb kl 18:00 6. umferđ kappskák
- Sunnudagur 6.feb kl 10:00 7. umferđ kappskák
Hrađskákmeistaramót Suđurlands: Sunnudagur kl 14:00: Tefldar verđa 9 umferđir, 5 mínútna skákir.
Atskák 25 mínútur
Kappskák 90 mín+30 sek
Skákir reiknast til skákstiga, íslenskra og Elo.
Mótiđ er öllum opiđ, en einungis keppendur búsettir í Suđurkjördćmi geta orđiđ skákmeistarar Suđurlands.
Keppnisgjald: 2.500.-kr.
Gisting: Bođiđ er upp á mjög góđ svefnpokapláss á keppnisstađ, dýnur á stađnum menn ţurfa ađ taka međ sér rúmföt. Ađstađa mjög góđ, ađgangur ađ sturtum, heitum potti og íţróttasal sem og fullbúnu eldhúsi og fleira spennandi. Verđ fyrir 2 nćtur 2.500.- kr. á haus.
Mótshaldarar vilja einnig benda á góđa gistimöguleika á Selfossi, t.a.m. Gesthús ţar sem keppendur geta gist í litlum sumarbústöđum eđa Menam sem leigir út herbergi. Síđan er ekki langt ađ Ölfusborgum en mótshaldarar vita ađ einhverjir keppenda hafa hug á ađ leigja sér bústađi ţar.
Skráning og frekari upplýsingar hjá mótsstjóra Magnúsi Matthíassyni í síma 691 2254, eđa međ athugasemd hér á síđunni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
18.1.2011 | 15:27
Suđurlandsmótiđ !
Búiđ er ađ ákveđa keppnisstađ fyrir Suđurlandsmótiđ í skák sem fram fer helgina 4.-6. feb. Mótiđ mun fara fram í félagsheimilinu Ţingborg í Hraungerđishreppi. Ţingborg er stađsett örfáa kílómetra fyrir austan Selfoss viđ ţjóđveg 1.
Allar nánari upplýsingar um mótiđ verđa settar hér inn fljótlega eđa í síđasta lagi á morgun miđvikudag.
Ţingborg: http://www.floahreppur.is/Template1.asp?sid_nr=584&e_nr=552&vs=1VS1.asp&vt=583&vt2=584