Verđlaun á Suđurlandsmótinu.

Verđlaun: Verđlaunagripir samtals 18. 
    

Suđurlandsmótiđ

     Suđurlandsmeistari 1. 2. og 3. sćti
     Suđurlandsmótiđ 1. 2. og 3. sćti
     U-1600 ísl. skákstig 1. 2. og 3.sćti

Hrađskákmeistarmót Suđurlands

     Suđurlandsmeistari í hrađskák 1. 2. og 3.sćti
     Suđurlandsmótiđ í hrađskák 1. 2. og 3. sćti
     U-1600 ísl. skákstig 1. 2. og 3.sćti

 

 


Mótiđ

Skráđir keppendur á Suđurlandsmótiđ sem hefst eftir viku.

    
SNo.NameNRtgIRtg
1Gislason Gudmundur23602324
2Karlsson Bjorn Ivar21702211
3Ornolfsson Magnus Palmi21552181
4Bjarnason Saevar21402151
5Jonsson Pall Leo20502073
6Gunnarsson Magnus19852111
7Vigfusson Vigfus19451999
8Sigurjonsson Bjorn Solvi19100
9Unnarsson Sverrir18951926
10Sverrisson Nokkvi18051787
11Birgisson Ingvar Orn17950
12Sigurmundsson Ingimundur17950
13Sigurmundsson Ulfhedinn17850
14Jonsson Sigurdur H17551868
15Gudmundsson Einar S17451726
16Grigoranas Grantas17100
17Matthiasson Magnus16501806
18Gautason  Kristofer16251679
19Jonsson Loftur H15800
20Sigurdsson Birkir Karl15601472
21Einarsson Thorleifur15250
22Gardarsson Magnus14750
23Palmarsson Erlingur Atli14200
24Olafsson Emil13250
25Birgisdottir Inga00
26Magnusson Benedikt Ernir00
27Magnusson Matthias Aevar00
28Myrdal Sigurjon00
29Siggason Thorvaldur00


blóđ, sviti og takkaskór...........

Spenna og eftirvćnting í loftinu ţegar međlimir SSON tóku í kvöld á móti góđum gestum úr Skákfélagi Vinjar.

Átta vígreifir Vinjarmenn međ Arnar Valgeirsson í broddi fylkingar og sjö bardagamenn til halds og trausts, ţar af einn vestan af fjörđum kyngimögnuđum og annan sem tekinn var ađ Ási í Hveragerđum.

Selfyssingar og nćrsveitungar stilltu upp liđi vanra jaxla í bland viđ táp og ćskugalsa.

Teflt var á átta borđum, 7 mín hrađskákir.

Í fyrstu umferđ höfđu Vinjarmenn sigur 5-3 međ hvítu mönnunum.

Selfyssingar náđu nćstum ađ jafna í ţeirri nćstu......

og líka í ţeirri ţriđju......

Í hálfleik var jafnt ađ vinningum 16-16.

Liđ Vinjar skipuđu:
Hrannar Jónsson
Björn Sölvi Sigurjónsson
Hrafn Jökulsson
Jón Birgir Einarsson
Sigurjón Ţór Friđţjófsson
Óskar Einarsson
Inga Birgisdóttir
Arnar Valgeirsson

Liđ SSON skipuđu:
Magnús Gunnarsson
Magnús Garđarsson
Magnús Matthíasson
Erlingur Atli Pálmarsson
Úlfhéđinn Sigurmundsson
Ţorvaldur Siggason
Ingvar Örn Birgisson
Sigurjón Njarđarson

Baráttan hélt áfram ađ lonu kökuáti, kaffi- og kóladrykkju og nokkrum vel völdum sígarettum.

Engin viđureign vannst stórt, ennţá...

Barist ótrúlega hart á öllum borđum ţrátt fyrir ađ heita ćtti ađ um vinamót vćri ađ rćđa, einungis tvö jafntefli í 64 skákum en ţađ voru viđureignir Úlfhéđins og Hrannars og viđureign Ingu og Magnúsar Matt.

Enn munađi aldrei meira en ţetta 2-4 vinningum á liđunum.

Fyrir síđustu umferđ voru liđin jöfn ađ vinningum, 28-28.

Ţá gerđist eitthvađ óskiljanlegt, eitthvađ sem aldrei hefur áđur gerst - á skákmóti á Selfossi.
Hvort ţađ var vatniđ sem Maggi Garđars kom međ frá Icelandic Glacial eđa andi Bobby´s sem átti leiđ um austan ađ Laugardćlum - fćđingarstađ Úlla.  Ekki gott ađ segja, auđvitađ vildu Vinjarmenn vinna, ţeir eru ekkert endilega eins liberal og miklir nice gćjar og ţeir líta út fyrir á stundum, en ţeir töpuđu í síđustu umferđ og Selfyssingar unnu.

............................

 8-0  (í bókstöfum: átta-núll)

Ţar međ fór viđureignin 36-28.

Magnađ mađur minn.

Bestum árangri Vinjar náđu ţeir Björn Sölvi og Hrafn međ 6 vinninga, Hrannar skammt á eftir međ 5,5

Hjá Selfyssingum náđi Magnús Matt 7,5 vinningum, Úlfhéđinn var međ 6,5 og Ingvar Örn 5.

Vinjarmenn munu freista ţess ađ hefna ófaranna eftir 3 vikur ţegar Selfyssingar halda í borgina.

Ţökkum ţeim heiđursmönnum kćrlega fyrir komuna, ţau eru ekki mörg skákfélögin á Íslandi sem geta státađ af jafn öflugu og skemmtilegu starfi og Skákfélag Vinjar.

GENS UNA SUMUS

HASTA LA VISTA

fin.


Vin í eyđimörkinni...

Annađ kvöld, miđvikudagskvöldiđ 26.jan, fer fram hin árlega sveita- og vinakeppni Skákfélags Selfoss og nágrennis og Skákfélagsins Vinjar, en ţetta mun vera í fyrsta sinn sem hún fer fram.

Reiknađ er međ ađ teflt verđi á átta borđum, hrađskákir ađ hćtti hússins.

Allir velunnarar SSON og Vinjar velkomnir, kaffi og međí á stađnum, ađgangseyrir 1000 ríkismörk.

 

 


Suđurlandsmótiđ-keppendalisti

Nú ţegar 10 8 dagar eru í mót hafa 17 18 19 20 21 22 23 24 25keppendur skráđ sig á Suđurlandsmótiđ. 

Ţađ liggur allveg ljóst fyrir ađ ţeim á eftir ađ fjölga verulega og enn eiga t.a.m keppendur frá Laugarvatni eftir ađ skrá sig, von er á fleiri af Suđurnsesjum og úr Eyjum  Ađ sjálfsögđu má síđan búast viđ keppendum úr Reykjavík ađ vanda.

Minnum á gjafverđ fyrir gistingu á keppnisstađ, 2500.- kr fyrir tvćr nćtur, međ ađgangi ađ eldhúsi, íţróttasal, sturtum, vatnssalernum, heitum pottum, sjónvarpi etc etc... 

Allar nánari upplýsingar í fćrslu hér neđar á síđunni.

Keppendalisti-stađan 25 26 27.jan

    
NafnFélagELOÍsl.stig
Guđmundur GíslasonTB23242360
Björn Ívar KarlssonTV22112170
Sćvar BjarnasonTV21512140
Magnús GunnarssonSSON21111985
Páll Leó JónssonSSON20732050
Sverrir UnnarssonTV19261895
Sigurđur H JónssonSR18681755
Magnús MatthíassonSSON18061650
Nökkvi SverrissonTV17871805
Einar S GuđmundssonSR17261745
Kristófer GautasonTV16791625
Birkir Karl SigurđssonSFÍ14721560
Björn Sölvi SigurjónssonSV1910
Ingimundur SigurmundssonSSON1795
Ingvar Örn BirgissonSSON1795
Úlfhéđinn SigurmundssonSSON1785
Grantas GrigorianasSSON1710
Ţorleifur EinarssonSR1525
Loftur H JónssonSR1580
Magnús GarđarssonSSON1475
Erlingur Atli PálmarssonSSON1420
Emil ólafssonSR1325
Ţorvaldur SiggasonSSON
Sigurjón MýrdalLaugdćlir
Inga BirgisdóttirSSON  
    


Sveitakeppni viđ Vin .....

Nćstkomandi miđvikudagskvöld fáum viđ hreint ágćta gesti úr höfuđborginni, en ţá ćtla međlimir skákfélags Vinjar ađ leggja á heiđina međ nagladekk, skóflur, áttavita, hangikjötslćri, teppi, reipi, kuldagalla, hálkubana, vindţétt föt og góđan slatta af sigurvilja.

Ţeir ágćtu einstaklingar sem ţetta stórmerka félag skipa, áćtla ađ verđa komnir á Selfoss kl 19:20, enda á taflmennska ađ hefjast kl 19:30.

Tefld verđur sveitakeppni á 8-10 borđum.  Ađ sjálfsögđu hvetjum viđ alla okkar félagsmenn til ađ mćta á ţennan skemmtilega viđburđ og taka vel á móti hetjunum úr borginni.

gens una Vin !


Ný Könnun !

Sett hefur veriđ ný könnun á síđuna ţar sem spurt er hvađan ćtla megi ađ flestir keppendur komi á Suđurlandsmótiđ.

Hingađ til hafa ţeir veriđ flestir frá Selfossi og Vestmannaeyjum en Suđurnesjamenn og Laugvetningar hafa veriđ skammt undan.

Nú hafa ţegar borist 20 stađfestar skráningar á mótiđ, öruggt er ađ ţeim á eftir ađ fjölga fram ađ móti.


Gunnar fór mikinn..!

Gunnar Finnlaugsson hélt skemmtilegan og mjög svo áhugaverđan fyrirlestur í kvöld.  Hann skýrđi tvćr skákir, annars vegar eigin skák og hins vegar skák sem Tal tefldi, en skák Gunnars var međ talísku fórnarívafi ţar sem hvítur gefur svartreita biskup sinn á g5 í ţeim tilgangi ađ opna leiđ fyrir hróka og ađra ţá menn sem ţess óska á h-línunni.

Ađ loknum skákskýringum var tekiđ hrađskákmót ţar sem Selfyssingar sýndu gestrisni sína í verki. Gunnar reyndar ţakkađi hana og borgađi til baka međ jafntefli viđ formann félagsins.

Lokastađa:
1.Gunnar Finnlaugsson                7,5
2. Ingimundur Sigurmundsson     6
3. Magnús Matthíasson               5,5
4. Úlfhéđin Sigurmundsson          5
5. Grantas Grigoranas                4
6.-7. Magnús Gunnarsson          3
6.-7. Ingvar Örn Birgisson          3
8. Ţorvaldur Siggason                2
9. Sigurjón Njarđarson               0


Suđurlandsmótiđ-upplýsingar

Keppnisstađur: Félagsheimiliđ Ţingborg í Hraungerđishreppi, 5 km austan viđ Selfoss

Dagskrá: 

  • Föstudagur 4.feb kl 19:30                   Mótssetning
  • Föstudagur 4.feb kl 20:00                   1. umferđ-atskák 25 mín
  • Föstudagur 4.feb kl 21:00                   2. umferđ-atskák 25 mín
  • Föstudagur 4.feb kl 22:00                   3. umferđ atskák 25 mín
  • Laugardagur 5.feb kl 11:00                 4. umferđ atskák 25 mín
  • Laugardagur 5.feb kl 13:00                 5. umferđ kappskák
  • Laugardagur 5.feb kl 18:00                 6. umferđ kappskák
  • Sunnudagur  6.feb kl 10:00                 7. umferđ kappskák

Hrađskákmeistaramót Suđurlands: Sunnudagur kl 14:00: Tefldar verđa 9 umferđir, 5 mínútna skákir.

Atskák 25 mínútur
Kappskák 90 mín+30 sek
Skákir reiknast til skákstiga, íslenskra og Elo.

Mótiđ er öllum opiđ, en einungis keppendur búsettir í Suđurkjördćmi geta orđiđ skákmeistarar Suđurlands.

Keppnisgjald: 2.500.-kr.

Gisting: Bođiđ er upp á mjög góđ svefnpokapláss á keppnisstađ, dýnur á stađnum menn ţurfa ađ taka međ sér rúmföt.  Ađstađa mjög góđ, ađgangur ađ sturtum, heitum potti og íţróttasal sem og fullbúnu eldhúsi og fleira spennandi. Verđ fyrir 2 nćtur 2.500.- kr. á haus. 
Mótshaldarar vilja einnig benda á góđa gistimöguleika á Selfossi, t.a.m. Gesthús ţar sem keppendur geta gist í litlum sumarbústöđum eđa Menam sem leigir út herbergi.  Síđan er ekki langt ađ Ölfusborgum en mótshaldarar vita ađ einhverjir keppenda hafa hug á ađ leigja sér bústađi ţar.

Skráning og frekari upplýsingar hjá mótsstjóra Magnúsi Matthíassyni í síma 691 2254, eđa međ athugasemd hér á síđunni.


Suđurlandsmótiđ !

 thingborg_jol

Búiđ er ađ ákveđa keppnisstađ fyrir Suđurlandsmótiđ í skák sem fram fer helgina 4.-6. feb.  Mótiđ mun fara fram í félagsheimilinu Ţingborg í Hraungerđishreppi.  Ţingborg er stađsett örfáa kílómetra fyrir austan Selfoss viđ ţjóđveg 1.

Allar nánari upplýsingar um mótiđ verđa settar hér inn fljótlega eđa í síđasta lagi á morgun miđvikudag.

 Ţingborg: http://www.floahreppur.is/Template1.asp?sid_nr=584&e_nr=552&vs=1VS1.asp&vt=583&vt2=584


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband