17.1.2011 | 19:53
Gunnar Finnlaugsson...
er staddur á landinu og verđur međ fyrirlestur og fer yfir nokkar skákir nćskomandi miđvikudagskvöld í Selinu kl 19:30.
Gunnar hefur teflt međ SSON frá upphafi og alltaf tekiđ ţátt í Íslandsmóti Skákfélaga ţótt um lengri veg sé fyrir hann ađ fara en marga ađra, en hann hefur veriđ búsettur í Svíţjóđ allt frá velgengnisárum Abba.
Ćtla má ađ fyrirlestur Gunnars standi í rúma hálfa klukkustund, ađ honum loknum verđur tekiđ skákmót.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2011 | 23:46
Maggi Gunn skrambi seigur..
..og ber sigur úr býtum í fyrsta móti atskákrađar félagsins.
Ţađ voru 10 keppendur sem mćttu til leiks, endurnćrđir á sál og líkama eftir gott jólafrí.
Tefldar voru 15 mín skákir, 6 umferđir.
Ţar sem keppendur eru jafnir ađ vinningum ákvarđar stigaútreikningur röđ.
Lokastađa, vinningar og mótarađarstig:
1. Magnús Gunnarsson 5 v 12 stig
2. Igvar Örn Birgisson 4,5v 9 stig
3. Grantas Grigoranas 4 v 7 stig
4. Magnús Matthíasson 3,5 v 5 stig
5.-6 Úlfhéđinn Sigurmundsson 3 v 4 stig
5.-6 Magnús Garđarsson 3 v 3 stig
7.-8 Ţorvaldur Siggason 2,5 v 2 stig
7.-8 Ingimundur Sigurmundsson 2,5 v 1 stig
9. Erlingur Jensson 2 v
10. Erlingur Atli Pálmarsson 0 v
12.1.2011 | 16:25
fyrsta mótiđ í atskákröđinni í kvöld....
9.1.2011 | 15:43
Atskákröđ SSON !
Nćstkomandi miđvikudag hinn 12.feb kl 19:30 verđur fyrsta mótiđ í atskákröđ SSON. Tefldar verđa 15 mín skákir 6 umferđir.
Atskákröđin er sería 6 móta sem fram munu fara međ óreglulega millibili fram ađ vori.
Veitt verđa stig fyrir árangur í hverju móti, ekki er nauđsynlegt ađ taka ţátt í ţeim öllum enda mun árangur ţriggja bestu móta telja.
Bókaverđlaun verđa fyrir 5 stigahćstu keppendur seríunnar.
Stigagjöf mótarađarinnar verđur á eftirfarandi hátt:
1. sćti 12 stig
2. sćti 9 stig
3. sćti 7 stig
4.sćti 5 stig
5.sćti 4 stig
6.sćti 3 stig
7.sćti 2 stig
8.sćti 1 stig
Ţess má geta ađ á mótinu verđa nýjar skákklukkur félagsins vígđar !
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2011 | 21:59
Margir vilja halda Suđurlandsmót í skák !
Undirbúningur fyrir mótiđ sem fram fer helgina 4.-6.feb stendur yfir.
Skipuleggjendur hafa átt nokkra fundi međ mögulegum mótshöldurum og eiga enn eftir ađ rćđa viđ nokkra áhugasama, stađsetning mótsins mun liggja fyrir innan fárra daga og verđur ţá gerđ opinber á öllum helstu skákfréttamiđlum landsins.
Mótiđ verđur öllum opiđ eins og í fyrra og hefst á föstudagskvöldinu, verđur framhaldiđ á laugardeginum og lýkur síđan uppúr hádegi á sunnudeginum.
Tefldar verđa 7-9 umferđir. Mótsstjórn er ađ fjalla um áhugaverđa tillögu varđandi tilhögun, hún gengur út á ţađ ađ tefldar verđi 9 umferđir, 3 kappskákir, 3 atskákir og 3 hrađskákir. Gefin verđa stig fyrir sigur og jafntefli samkvćmt eftirfarandi formúlu:
Sigur Jafntefli
Hrađskák 6 3
Atskák 12 6
Kappskák 20 10
Samkvćmt ţessum tillögum myndi sá vinna mótiđ sem flest stig hefur. Tekiđ skal fram ađ ţetta er einungis tillaga og ađ ekkert hefur enn veriđ ákveđiđ. Gott vćri ađ fá viđbrögđ lesenda síđunnar varđandi ţessa tilhögun - sem og ađrar tillögur varđandi ţađ hvađa form mönnum ţykir best.
Allar nákvćmari upplýsingar munu liggja fyrir og verđa birtar hér innan skamms.
5.1.2011 | 11:50
ćfingar hefjast.....
30.12.2010 | 12:33
Stjórn SSON sendir....
....félagsmönnum sínum hvar í heimi sem er kćrar nýárskveđjur međ innilegum ţökkum fyrir skákáriđ sem er ađ líđa. Ţökkum öllum ţeim sem tekiđ hafa ţátt í starfi félagsins í ár međ von um ađ nćsta skákár verđi okkur jafn gott og ţađ liđna.
28.12.2010 | 16:55
Ingvar Örn stóđ sig best...
...félagsmanna SSON á vel skipuđu Íslandsmóti í netskák sem fram fór í gćrkvöldi. Hann hlaut 4,5 vinninga í 9 skákum og endađi í 31.sćti og hlaut einnig verđlaun fyrir bestan árangur skákmanna međ minna en 1800 skákstig.
Ađrir félagsmenn hlutu á bilinu 2,5-3 vinninga og eru líklega ekki sáttir viđ árangur sinn, sem ţó er betri en sigurvegara mótsins-samanlagđur.
Sigurvegari mótsins var FM Davíđ Kjartansson međ 8 vinninga, skákmeistari Suđurlands 2010 Björn Ívar Karlsson varđ annar á mótinu međ 7,5 vinninga.
26.12.2010 | 17:33
Íslandsmótiđ í netskák...
..fer fram á ICC mánudagskvöldiđ 27.des kl 20. Allir geta tekiđ ţátt, ţeir sem ekki hafa ađgang ađ ICC geta auđveldlega skráđ sig ţar og fengiđ ađgang sem gildir í eina viku án greiđslu. Tefldar verđa 9 umferđir međ umhugsunartímann 4-2.
Nú ţegar hafa 4 félagsmenn skráđ sig til leiks, en ţađ eru Magnús Garđarsson (magnus000) og Matthíasson (umfs), Ingvar Örn Birgisson (Kazama) og Erlingur Atli Pálmarsson (erlingur89) auk ţess hefur Inga Birgisdóttir (fluga1)sem er heiđursfélagi SSON skráđ sig.
Fleiri Sunnlendingar hafa skráđ sig til leiks, ţannig eru Vestmannaeyingar međ 3 keppendur, ţá Björn Ívar Karlsson(TheGenius) og feđganna Sverri Unnarsson (sun) og Nökkva (Nokkvi94).
Allar nánari upplýsingar er hćgt ađ nálgast hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1128484/
Hér er hćgt ađ sjá frétt Taflfélags Vestmannaeyja um mótiđ: http://skakeyjan.blog.is/blog/skakeyjan/
Spil og leikir | Breytt 27.12.2010 kl. 17:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2010 | 10:28
Stjórn SSON óskar....
...félagsmönnum sínum nćr og fjćr, til sjávar og sveita, norđan miđbaugs sem sunnan gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári međ von um árangursríkt og skemmtilegt skákár 2011.