Um túlkanir á hrađskákreglum, almennt siđferđi og lífiđ á víđsjárverđum tímum...

Á hrađskákmeistaramótinu í gćrkvöldi kom upp atvik í skák ţeirra Emils Sigurđarsonar (A) og Magnúsar Garđarssonar (B) sem erfitt var ađ meta.  Skákstjóri á stađnum dćmdi Emil sigur en sagđist ţó ćtla ađ spyrja sér vitrari menn, ţađ hefur nú veriđ gert og má sjá umrćđuna um máliđ hér: http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?tid=11049

Ingimundur hrađskákmeistari eftir bráđabana !

Ţađ voru 14 keppendur sem settust ađ tafli á Selfossi í kvöld til ađ útkljá hver ţeirra bćri höfuđ og herđar yfir ađra skákmenn í Selfossumdćmi. 

Nokkrir komu um langan veg eđa alla leiđ frá Reykjavík.

Hin valinkunni skákgúrú ţeirra höfuđborgarbúa Arnar Valgeirsson fór fremstur í skipulagi ferđar ţeirra Reykvíkinga og hafđi ţrjá til reiđar.  Samkvćmt frásögn Arnars var Hellisheiđin sérstaklega varhugaverđ ţetta kvöldiđ og mátti hann ađ sögn hafa sig allan viđ ađ halda fararskjótunum á veginum.  Til allrar lukku voru ţau Arnar, Inga, Óskar og Björn Sölvi vel búinn vistum og útilegubúnađi og komust á tilsettum tíma á skákstađ.  Ber ađ ţakka ţeim sérstaklega fyrir ađ heiđra okkur Selfyssinga og nćrsveitunga međ nćrveru sinni.

Mótiđ fór fram međ ţeim hćtti ađ tefldar voru 5 mín skákir, ţar sem allir sem ţátt tóku tefldu viđ alla hina sem ţátt tóku.

Ljóst var ađ búast mátti viđ spennandi móti miđađ viđ samsetningu, bakgrunn og skákstíl keppenda. 

Ingimundur fór mikinn í byrjun og vann fyrstu sjö skákir sínar, en tapađi síđan 3 í röđ, fyrir Magnúsi Matt og systkinunum Ingvari og Ingu.  Voru ţá leikar farnir ađ jafnast all verulega og Magnús kominn međ forystuna, sem hann lét ekki af hendi fyrr en í síđustu umferđ ţegar hann gerđi jafntefli viđ prýđispiltinn Björn Sölva, á sama tíma vann Ingimundur sína skák og stóđu ţeir ţví á jöfnu ađ loknum umferđunum 13.

Ţeir tefldu ţví bráđabana ţar sem Ingimundur vann fyrri skákina, Magnús ţá seinni.  Í ţriđju skákinni hafđi síđan Ingimundur sigur og tryggđi sér ţar međ titilinn Hrađskákmeistari SSON 2010.

Ingvar Örn átti mjög gott mót og lenti í ţriđja sćti međ 9,5 vinninga.

Lokastađa efstu keppenda:

1-2   Ingimundur Sigurmundsson      10 v
1-2   Magnús Matthíasson                 10 v
3      Ingvar Örn Birgisson                  9,5
4      Úlfhéđinn Sigurmundsson           9
5      Inga Birgisdóttir                         8,5
6      Björn Sölvi Sigurjónsson            8
7      Ţorvaldur Siggason                    7,5
8-9   Magnús Garđarsson                   7
8-9   Emil Sigurđarson                        7


Hrađskákmeistaramót SSON !

Hrađskákmeistaramótiđ fer fram miđvikudaginn 17.nóv.  Tefldar verđa 5-7 mín skákir eftir ţátttöku.  Mótiđ er öllum opiđ en einungis félagar í SSON geta orđiđ hrađskákmeistarar félagsins.

Miđvikudaginn 24.nóv fer síđan fram sveitakeppni HSK.

Ađ vanda er teflt í Selinu á Selfossi og taflmennska hefst kl 19:30.

Núverandi hrađskákmeistari SSON er Vilhjálmur Ţór Pálsson sem vann mótiđ í fyrra međ 11 vinningum af 14.


Ingimundur atskákmeistari SSON 2010 !

Ingimundur og Emil urđu jafnir og efstir međ 8 vinninga, Magnús Matt sem leiddi mótiđ fyrir síđustu 4 umferđir kvöldsins varđ ađ láta sér 3.sćtiđ lynda eftir tap gegn Ingimundi og jafntefli viđ Ingvar Örn.

Emil vann Ingu, Magnús Garđarsson og Magnús Bjarka en tapađi fyrir Magnúsi Gunnarssyni, en er jafn Ingimundi ađ vinningum en Mundi vinnur á stigum.

Ingimundur átti svo sannarlega einstaka endurkomu eftir ađ hafa tapađ fyrstu tveimur skákum mótsins fyrir Emil og Sigurjóni, ţá vann hann átta skákir í röđ.  Frábćr árangur hjá kallinum sem nćr ađ verja titilinn frá ţví í fyrra.

Lokastađan:

               
NameRtg1234567891011PtsSB.
Ingimundur Sigurmundsson1950*0111101111835,00
Emil Sigurđarson16301*˝01˝11111833,75
Magnús Matthíasson17250˝*˝1˝1111129,50
Magnús Gunnarsson199001˝*˝111101730,75
Inga Birgisdóttir0000˝*11˝111620,25
Ingvar Örn Birgisson00˝˝00*11˝˝1518,25
Sigurjón Njarđarson0100000*0111414,00
Magnús Garđarsson15250000˝01*0119,50
Gunnar Vilmundarson000000˝01*118,50
Erlingur Atli Pálmarsson151000010˝000*19,50
Magnús Bjarki Snćbjörnsson00000000000*00,00


Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja

300px-20081004_loftmynd_Eyjar_99_63a

Haustmót TV fer fram um helgina, Eyjapeyjar hvetja fastalandsbúa til ađ koma og taka ţátt.

Um er ađ rćđa 7 umferđa mót međ umhugsunartímanum 30 mín+30 sek.

Óhćtt er ađ mćla međ ţessu móti enda Vestmannaeyingar höfđingjar heim ađ sćkja.

Allar nánari upplýsingar á heimasíđu TV: http://skakeyjan.blog.is/blog/skakeyjan/

 


Atskákmeistaramótinu lýkur á miđvikudag...

Atskákmeistaramótinu lýkur á miđvikudag međ síđustu 4 umferđunum. 

Enn geta nokkrir skákmenn tryggt sér titilinn.  Magnús Matt er efstur en á einungis eftir ađ tefla 3 skákir, Emil er einungis einum vinningi á eftir og á eftir 4 skákir, Emil getur reyndar ekki orđiđ Atskákmeistari félagsins en mun ađ sjálfsögđu leggja allt kapp á ađ freista ţess ađ vinna mótiđ.

Ingvar Örn og Ingimundur eiga enn góđa möguleika í mótinu, Ingvar á reyndar eftir ađ sitja yfir en Ingimundur sem á titil ađ verja á eftir ađ mćta bćđi Ingvari og Magnúsi og getur skellt sér á toppinn ef allt gengur eftir.

Í humátt eftir koma síđan ađrir skákmenn sem geta hćglega blandađ sér í baráttuna. 

Spennandi lokaumferđir framundan !

Mótstafla:

NameRtg1234567891011PtsSB.Rank
Magnús Gunnarsson1990*1˝0˝10    39,005
Magnús Bjarki Snćbjörnsson00*0000    000,0011
Inga Birgisdóttir0˝1*00    1˝35,757
Ingimundur Sigurmundsson1950111*    00148,504
Magnús Matthíasson1725˝11 *  1˝11615,001
Ingvar Örn Birgisson001   *˝˝˝1110,003
Erlingur Atli Pálmarsson15101    ˝*00005,2510
Gunnar Vilmundarson0    0˝1*0016,258
Emil Sigurđarson1630   1˝˝11*1 516,252
Sigurjón Njarđarson0  0100110* 38,006
Magnús Garđarsson1525 1˝00010  *3,009


Gunnar Finnlaugsson á HM

Gunnar Finnlaugsson (2072) gerđi jafntefli viđ ţýska skákmeistarann (CM) Georg Schweiger (2166) í 11. og síđustu umferđ HM öldunga sem fram fór í Acro á Ítalíu í dag.  Gunnar hlaut 5˝ vinning og endađi í 96-131. sćti.  

Frammistađa Gunnars samsvarađi 2111 skákstigum og hćkkar hann um 8 stig fyrir frammistöđu sína.

Stórmeistararnir Anatoly Vaisser (2507), Frakklandi, Vlastimil Jansa (2499), Tékklandi, Viacheslav Dydyshko (2547), Hvíta-Rússlandi, og Larry C Kaufman (2413), Bandaríkjunum urđu efstir og jafnir.   Vaisser er vćntanlegur heimsmeistari á stigum.

Tamar Khmiadashvili (2162) og Nona Garprindashvili (2363), Georgíu, og Tatyana Tomina (2256), Eistlandi, urđu efstar og jafnar í kvennaflokki.  Khmiadashvili er vćntanlega heimsmeistari á stigum.

Gunnar hefur sent ritstjóra allmargar myndir frá mótinu sem finna má hér: http://www.skak.blog.is/album/.  Myndasmiđir eru Calle Erlandsson og Gunnar sjálfur.

Alls taka 224 skákmenn ţátt í mótinu frá 66 löndum og ţar af eru 16 stórmeistarar.   Stigahćstur keppenda er rússneski stórmeistarinn Vitaly Tseshkovsky (2564) sem náđi ţví verđa tvöfaldur Sovétmeistari í skák.  Stigahćsti fulltrúi Norđurlandanna er Íslandsvinurinn Heikki Westerinen (2365).   Gunnar er nr. 121 í stigaröđ keppenda. 

Samhliđa fer fram HM öldunga í kvennaflokki.  Ţar er stigahćst, fyrrverandi heimsmeistari kvenna, Nona Gaprindashvili (2363).  

                           Birt međ góđfúslegu leyfi skak.is


Íslandsmót skákfélaga á Selfossi !

Stjórn Skáksambands Íslands afgreiddi erindi stjórnar SSON á eftirfarandi hátt:

"Erindi hefur borist frá formanni SSON um ađ félagiđ fái ađ halda síđari hluta Íslandsmótsins á Selfossi dagana 4. og 5. mars 2011. Flestir stjórnarmenn taka vel í erindiđ en gera kröfur um ađ heimamenn sjái um uppröđun og frágang á skákstađ, ókeypis húsnćđi undir mótshaldiđ og útvegi gistingu á sanngjörnu verđi".

Samkvćmt ţessu er nokkuđ ljóst ađ mótiđ mun fara fram á Selfossi enda ćtti ađ vera lítiđ mál ađ ganga ađ kröfum stjórnar SÍ.

ţetta er vissulega mikiđ fagnađarefni fyrir Skákfélag Selfoss og nágrennis, Sunnlendinga alla og ekki síđur fyrir íslenska skákhreyfingu.

Mjög sjaldgćft er ađ stjórn SÍ taki ákvörđun um ađ halda ţessa stćrstu skákhátíđ Íslands utan Reykjavíkur og ber ađ taka ofan fyrir stjórninni sem sýnir ţarna svo sannarlega í verki ađ skák á Íslandi er fyrir alla, unga sem aldna, byrjendur sem lengra komna, konur og karla - hvar svo sem ţeir á landinu búa.

gens una sumus !

 


Magnús efstur..

Í kvöld fóru fram 4 umferđir í atskákmeistaramótinu. 

Margar athyglisverđar viđureignir fóru fram, má ţar t.d. nefna skák Ingimundar og Magnúsar Gunn, Magnús sem tefldi skákina sérstaklega vel varđ ţađ á ađ leika af sér riddara í unnu endatafli, sem gerđi ţađ ađ verkum ađ ţeir félagar voru međ jafnt liđ á borđi, Ingimundur náđi ađ láta kné fylgja kviđi og lagđi Magnús í hrikalegu tímahraki.

Magnús gerđi síđan jafntefli viđ nafna sinn Matthíasson og lagđi Ingvar Örn, en tapađi síđan óvćnt fyrir Erlingi Atla.  Erlingur var ţarna líklega ađ tefla sína allra bestu skák og Magnús ekki öfundsverđur af ţví ađ lenda í klóm hans í ţessum ham.

Emil Sigurđarson hélt uppteknum hćtti og er taplaus á mótinu, lagđi ţá félaga sína Gunnar og Sigurjón nokkuđ örugglega, auk ţess ađ bera sigurorđ af áđurnefndum Erlingi Atla.

Magnús Matt sem einnig er taplaus á mótinu tefldi viđ ţrjá nafna sína í kvöld og fékk 2,5 vinninga úr ţeim viđureignum.  Magnús mćtti síđan Íslandsmeistaranum í síđustu umferđ kvöldsins, Inga tefldi byrjunina af ótrúlegri hörku og átti hálfţýskarinn í stökustu vandrćđum ţótt hvítt hefđi, Inga vélađi 2 peđ af Magnúsi í fyrstu 14 leikjunum en tefldi síđan eilítiđ ónákvćmt sem gerđi ţađ ađ verkum ađ Magnús náđi ađ snúa hana niđur međ ippon og fullnađarsigri. 

Eftir skákina tjáđi úrvinda Magnús blađamönnum ađ hann myndi hér eftir ekki reyna ađ tefla enskan leik heldur halda sig viđ hina traustu byrjun landa síns Adolf Anderssen. 

Inga sem er ađ tefla á sínu fyrsta móti í háa herrans tíđ er ađ tefla einstaklega vel og vonandi ađ hún haldi uppteknum hćtti sem lengst.

Sigurjón er einnig ađ eiga gott mót og er međ 3 vinninga ađ loknum 7 umferđum.

Sjáum hvađ setur, ađ viku liđinni ráđast úrslit mótsins.

Úrslit:

     
NameRtgRes.NameRtg
Emil Sigurđarson16301  -  0Erlingur Atli Pálmarsson1510
Sigurjón Njarđarson00  -  1Ingvar Örn Birgisson0
Magnús Garđarsson15250  -  1Magnús Matthíasson1725
Magnús Gunnarsson19900  -  1Ingimundur Sigurmundsson1950
Magnús Bjarki Snćbjörnsson00  -  1Inga Birgisdóttir0
Gunnar Vilmundarson0 Bye0
NameRtgRes.NameRtg
Ingimundur Sigurmundsson19501  -  0Magnús Bjarki Snćbjörnsson0
Magnús Matthíasson1725˝  -  ˝Magnús Gunnarsson1990
Ingvar Örn Birgisson01  -  0Magnús Garđarsson1525
Erlingur Atli Pálmarsson15100  -  1Sigurjón Njarđarson0
Gunnar Vilmundarson00  -  1Emil Sigurđarson1630
Inga Birgisdóttir0 Bye0
NameRtgRes.NameRtg
Sigurjón Njarđarson01  -  0Gunnar Vilmundarson0
Magnús Garđarsson15251  -  0Erlingur Atli Pálmarsson1510
Magnús Gunnarsson19901  -  0Ingvar Örn Birgisson0
Magnús Bjarki Snćbjörnsson00  -  1Magnús Matthíasson1725
Inga Birgisdóttir00  -  1Ingimundur Sigurmundsson1950
Emil Sigurđarson1630 Bye0
NameRtgRes.NameRtg
Magnús Matthíasson17251  -  0Inga Birgisdóttir0
Ingvar Örn Birgisson01  -  0Magnús Bjarki Snćbjörnsson0
Erlingur Atli Pálmarsson15101  -  0Magnús Gunnarsson1990
Gunnar Vilmundarson01  -  0Magnús Garđarsson1525
Emil Sigurđarson16301  -  0Sigurjón Njarđarson0
Ingimundur Sigurmundsson1950 Bye0

Stađan:

     
RankNameRtgPtsSB.
1Magnús Matthíasson1725615,00
2Emil Sigurđarson1630516,25
3Ingvar Örn Birgisson010,00
4Ingimundur Sigurmundsson195048,50
5Magnús Gunnarsson199039,00
6Sigurjón Njarđarson038,00
7Inga Birgisdóttir035,75
8Gunnar Vilmundarson06,25
9Magnús Garđarsson15253,00
10Erlingur Atli Pálmarsson15105,25
11Magnús Bjarki Snćbjörnsson000,00


Pörun umferđa 4-7

Eftirtaldir mćtast í Atskákmeistaramótinu í umferđum 4-7 nk miđvikudag.

     
NameRtgRes.NameRtg
Emil Sigurđarson1630    -Erlingur Atli Pálmarsson1510
Sigurjón Njarđarson0    -Ingvar Örn Birgisson0
Magnús Garđarsson1525    -Magnús Matthíasson1725
Magnús Gunnarsson1990    -Ingimundur Sigurmundsson1950
Magnús Bjarki Snćbjörnsson0    -Inga Birgisdóttir0
Gunnar Vilmundarson0 Bye0
NameRtgRes.NameRtg
Ingimundur Sigurmundsson1950     -Magnús Bjarki Snćbjörnsson0
Magnús Matthíasson1725     -Magnús Gunnarsson1990
Ingvar Örn Birgisson0     -Magnús Garđarsson1525
Erlingur Atli Pálmarsson1510     -Sigurjón Njarđarson0
Gunnar Vilmundarson0     -Emil Sigurđarson1630
Inga Birgisdóttir0 Bye0
NameRtgRes.NameRtg
Sigurjón Njarđarson0     -Gunnar Vilmundarson0
Magnús Garđarsson1525     -Erlingur Atli Pálmarsson1510
Magnús Gunnarsson1990     -Ingvar Örn Birgisson0
Magnús Bjarki Snćbjörnsson0     -Magnús Matthíasson1725
Inga Birgisdóttir0     -Ingimundur Sigurmundsson1950
Emil Sigurđarson1630 Bye0
NameRtgRes.NameRtg
Magnús Matthíasson1725     -Inga Birgisdóttir0
Ingvar Örn Birgisson0     -Magnús Bjarki Snćbjörnsson0
Erlingur Atli Pálmarsson1510     -Magnús Gunnarsson1990
Gunnar Vilmundarson0     -Magnús Garđarsson1525
Emil Sigurđarson1630     -Sigurjón Njarđarson0
Ingimundur Sigurmundsson1950 Bye0

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband