Fjöldi keppenda og skráning

Byrjađ er ađ taka viđ skráningum á mótiđ, margir hafa ţegar lýst yfir miklum áhuga, takmarkiđ er a.m.k 25 keppendur.  Frá Selfossi, Laugarvatni, Keflavík og Vestmannaeyjum munu koma keppendur, svo mikiđ er víst.

Dagskrá mótsins

Suđurlandsmótiđ í skák 30.jan-1.feb 2009  

Keppnisfyrirkomulag og Dagskrá:

 

Föstudagur kl 19:30                 Mótssetning

Föstudagur kl 20:00                 1. umferđ-atskák 25 mín

Föstudagur kl 21:00                 2. umferđ-atskák 25 mín

Föstudagur kl 22:00                 3. umferđ atskák 25 mín

Föstudagur kl 22:00                 4. umferđ atskák 25 mín

Laugardagur kl 10:00               5. umferđ kappskák

Laugardagur kl 15:00               6. umferđ kappskák

Sunnudagur kl 11:00                7. umferđ kappskák

   

Teflt verđur eftir svissnesku kerfi-Monrad.

 

      

 

Atskákir 25 mín

Kappskákir 90 mín + 30 sek á leik.

 

Sigurvegari er skákmeistari Suđurlands 2009

 

Keppnisgjald 1500.- kr

 

Mótsstađur: Selfoss

   

Skráning í mótiđ

Allir ţeir sem áhuga hafa á ađ taka ţátt eru beđnir ađ hafa samband viđ Magnús Matthíasson í síma 691 2254 eđa skrá sig međ ţví ađ nota athugasemdadálkinn hér á síđunni.

Suđurlandsmótiđ í skák 2009

Helgina 30.jan-1.feb 2009 fer fram Suđurlandsmótiđ í skák.  Mótiđ er opiđ öllum sem búa á Suđurlandi.  Um er ađ rćđa 7 umferđa mót, 4 atskákir og 3 kappskákir.  Mótiđ mun verđa haldiđ á Selfossi eđa nćrsveitum.   Óstađfestar heimildir herma ađ núverandi skákmeistari Suđurlands sé Magnús Gunnarsson frá Selfossi.  Hann mun hafa unniđ mótiđ ţegar ţađ var síđast haldiđ áriđ 1976.

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband