Suđurlandsmótiđ-keppendalisti

Nú ţegar rétt rúm vika er í Suđurlandsmótiđ er ljóst ađ keppendur verđa ađ öllum líkindum nálćgt 30.  Ţegar hafa 26 skákmenn skráđ sig, flestir frá Vestmannaeyjum en einnig margir frá Selfossi, úr Reykjanesbć og frá Laugarvatni.

Dagskrá mótsins má sjá neđar hér á síđunni, fram hafa komiđ óskir um ađ breyta henni lítillega í ţá átt ađ klára atksákirnar á föstudagskvöldinu, ákvörđun um ţá breytingu verđur tekin fljótlega.

Allar skákir verđa reiknađar til skákstiga, ţ.e atskákstiga, ELO-stiga og íslenskra stiga.

Umhugsunartími í atskákum verđur 25 mínútur.

Umhugsunartími í kappskákum verđur 90 mín + 30 sekúndur á leik.

Keppendalisti:

Suđurlandsmótiđ 2010
NafnFélag     Ísl-stig     Atstig           ELO    FIDe.Nr
1.Ţorsteinn ŢorsteinssonTV2245227022872300281
2.Björn Ívar karlssonTV2175222522002301687
3.Páll Leó JónssonSSON2040209020872302365
4.Magnús GunnarssonSSON2020199021072302322
5.Sverrir UnnarssonTV1880196019582304805
6.Sigurđur H.JónssonSR1815175018862302713
7.Ingvar Örn BirgissonSSON17652301407
8.Ingumundur SigurmundssonSSON176019402303884
9.Nökkvi SverrissonTV1750172517842304376
10.Grantas GrigorianasSSON17352305500
11.Einar S.GuđmundssonSR1705177017002302357
12.Magnús MatthíassonSSON1690173518382306034
13.Ţórarinn Ingi ÓlafssonTV1640163517072303949
14.Stefán GíslasonTV162517152302276
15.Karl Gauti HjaltasonTV156015852302640
16.Dađi Steinn JónssonTV154015352303159
17.Emil SigurđarsonHellir1530142516092304163
18.Kristófer GautasonTV1530144516842302098
19.Loftur H.JónssonSR15102303191
20.Magnús GarđarssonSSON15002302020
21.Erlingur Atli PálmarssonSSON14952308568
22.Hilmar BragasonLaugdćlir14652306204
23.Róbert Aron EysteinssonTV13152307545
24.Gunnar VilmundarsonLaugdćlir2306611
25.Guđmundur Óli IngimundarsonLaugdćlir2306417
26.Sigurjón NjarđarsonLaugdćlir    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Taflfélag Vestmannaeyja

Bćttu viđ Sigurđi A Magnússyni úr TV međ ísl. stig 1290.

Taflfélag Vestmannaeyja, 28.1.2010 kl. 23:40

2 Smámynd: SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis

verđur gert!

SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, 29.1.2010 kl. 00:03

3 identicon

Verđ ţví miđur ađ afbođa ţátttöku mína í mótinu.

Kveđja

Loftur

Loftur Hlöđver Jónsson (IP-tala skráđ) 1.2.2010 kl. 18:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband