2.2.2010 | 21:21
Styttist í mót!
Nú þegar 3 dagar eru í mót eru 30 keppendur skráðir til leiks. Ekki verður lokað fyrir skráningu fyrr en kl 20:00 á föstudag, þannig að enn er hægt að bæta við keppendum.
Tekið skal fram að Suðurlandsmótið er öllum opið, en eingöngu þeir sem eiga lögheimili í Suðurkjördæmi geta orðið Suðurlandsmeistarar.
Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin.
Áður auglýst dagskrá kemur til með að halda sér, þ.e mótið hefst með setningu og drætti í 1.umferð kl 20:00 á föstudag og síðan hefst mótið kl 20:30 með fyrstu atskák.
Þeim sem hafa hug á að kaupa sér mat á keppnisstað er bent á að hafa samband við Jónu í síma 899 5409.
Allar frekari upplýsingar hjá mótsstjóra Magnúsi Matt í síma 691 2254.
Uppfærður keppendalisti:
Suðurlandsmótið 2010 | |||||
Nafn | Félag | Ísl-stig | Atstig | ELO-stig | FIDe.Nr |
Þorsteinn Þorsteinsson | TV | 2245 | 2270 | 2287 | 2300281 |
Björn Ívar karlsson | TV | 2175 | 2225 | 2200 | 2301687 |
Páll Leó Jónsson | SSON | 2040 | 2090 | 2087 | 2302365 |
Magnús Gunnarsson | SSON | 2020 | 1990 | 2107 | 2302322 |
Einar K.Einarsson | TV | 1985 | 2065 | 2040 | 2301105 |
Sverrir Unnarsson | TV | 1880 | 1960 | 1958 | 2304805 |
Kjartan Guðmundsson | TV | 1825 | 1865 | 1979 | 2301350 |
Sigurður H.Jónsson | SR | 1815 | 1750 | 1886 | 2302713 |
Úlfhéðinn Sigurmundsson | SSON | 1775 | 1815 | 2303892 | |
Ingvar Örn Birgisson | SSON | 1765 | 2301407 | ||
Ingumundur Sigurmundsson | SSON | 1760 | 1940 | 2303884 | |
Nökkvi Sverrisson | TV | 1750 | 1725 | 1784 | 2304376 |
Grantas Grigorianas | SSON | 1735 | 2305500 | ||
Einar S.Guðmundsson | SR | 1705 | 1770 | 1700 | 2302357 |
Magnús Matthíasson | SSON | 1690 | 1735 | 1838 | 2306034 |
Aron Ellert Þorsteinsson | Hellir | 1645 | 1525 | 1819 | 2304422 |
Þórarinn Ingi Ólafsson | TV | 1640 | 1635 | 1707 | 2303949 |
Stefán Gíslason | TV | 1625 | 1715 | 2302276 | |
Karl Gauti Hjaltason | TV | 1560 | 1585 | 2302640 | |
Daði Steinn Jónsson | TV | 1540 | 1535 | 2303159 | |
Emil Sigurðarson | Hellir | 1530 | 1425 | 1609 | 2304163 |
Kristófer Gautason | TV | 1530 | 1445 | 1684 | 2302098 |
Magnús Garðarsson | SSON | 1500 | 2302020 | ||
Erlingur Atli Pálmarsson | SSON | 1495 | 2308568 | ||
Hilmar Bragason | Laugdælir | 1465 | 2306204 | ||
Róbert Aron Eysteinsson | TV | 1315 | 2307545 | ||
Sigurður Arnar Magnússon | TV | 1290 | 2307553 | ||
Gunnar Vilmundarson | Laugdælir | 2306611 | |||
Guðmundur Óli Ingimundarson | Laugdælir | 2306417 | |||
Sigurjón Njarðarson | Laugdælir | ||||
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:30 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.