Styttist í mót!

Nú þegar 3 dagar eru í mót eru 30 keppendur skráðir til leiks.  Ekki verður lokað fyrir skráningu fyrr en kl 20:00 á föstudag, þannig að enn er hægt að bæta við keppendum.

Tekið skal fram að Suðurlandsmótið er öllum opið, en eingöngu þeir sem eiga lögheimili í Suðurkjördæmi geta orðið Suðurlandsmeistarar.

Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin.

Áður auglýst dagskrá kemur til með að halda sér, þ.e mótið hefst með setningu og drætti í 1.umferð kl 20:00 á föstudag og síðan hefst mótið kl 20:30 með fyrstu atskák.

Þeim sem hafa hug á að kaupa sér mat á keppnisstað er bent á að hafa samband við Jónu í síma 899 5409.

Allar frekari upplýsingar hjá mótsstjóra Magnúsi Matt í síma 691 2254.

Uppfærður keppendalisti:

Suðurlandsmótið 2010
NafnFélagÍsl-stigAtstigELO-stigFIDe.Nr
Þorsteinn ÞorsteinssonTV2245227022872300281
Björn Ívar karlssonTV2175222522002301687
Páll Leó JónssonSSON2040209020872302365
Magnús GunnarssonSSON2020199021072302322
Einar K.EinarssonTV1985206520402301105
Sverrir UnnarssonTV1880196019582304805
Kjartan GuðmundssonTV1825186519792301350
Sigurður H.JónssonSR1815175018862302713
Úlfhéðinn SigurmundssonSSON177518152303892
Ingvar Örn BirgissonSSON17652301407
Ingumundur SigurmundssonSSON176019402303884
Nökkvi SverrissonTV1750172517842304376
Grantas GrigorianasSSON17352305500
Einar S.GuðmundssonSR1705177017002302357
Magnús MatthíassonSSON1690173518382306034
Aron Ellert ÞorsteinssonHellir1645152518192304422
Þórarinn Ingi ÓlafssonTV1640163517072303949
Stefán GíslasonTV162517152302276
Karl Gauti HjaltasonTV156015852302640
Daði Steinn JónssonTV154015352303159
Emil SigurðarsonHellir1530142516092304163
Kristófer GautasonTV1530144516842302098
Magnús GarðarssonSSON15002302020
Erlingur Atli PálmarssonSSON14952308568
Hilmar BragasonLaugdælir14652306204
Róbert Aron EysteinssonTV13152307545
Sigurður Arnar MagnússonTV12902307553
Gunnar VilmundarsonLaugdælir2306611
Guðmundur Óli IngimundarsonLaugdælir2306417
Sigurjón NjarðarsonLaugdælir    
      


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband