Hart barist á Vinamóti

Í kvöld hófst Vinamót SSON og Laugdćla. 

Hugmyndin ađ mótinu fćddist á Suđurlandsmótinu sem nýveriđ fór fram á Laugarvatni, bćđi Laugdćlir og Selfyssingar hafa veriđ međ sínar skákćfingar á miđvikudögum í vetur sem hefur komiđ í veg fyrir samgang ţessara félaga, var ţví ákveđiđ ađ koma á laggirnar ţriggja kvölda atskákmóti á Selfossi.

Laugvetningar eiga skiliđ hrós fyrir ađ mćta međ 6 keppendur til leiks, enda um töluverđan veg ađ fara.  Félagar í SSON eru síđan 8 talsins.

Tefldar voru fyrstu 4 umferđir mótsins í kvöld, annan miđvikudag verđa síđan tefldar umferđir 5-8 og mótiđ klárast síđan 3.mars ţegar síđustu 5 umferđirnar verđa tefldar.

Óhćtt er ađ segja ađ í spennandi móti stefnir og ljóst ađ menn geta ekki bókađ vinninga fyrir fram á móti nokkrum manni.

Ađ loknum 4 umferđum leiđir Kasparovsbaninn Grantas mótiđ međ fullu húsi vinninga, hann skipti vinningum sínum jafnt á milli Selfyssinga og Laugvetninga, vann ţá tvo frá sitthvorum stađnum.

Fjórir keppendur koma síđan í humátt á eftir međ 3 vinninga.

Úrslit umferđa 1-4:

   
1.umf
NameRes.Name
Grantas Grigorianas1  -  0Guđmundur Óli Ingimundarson
Magnús Garđarsson1  -  0Atli Rafn Kristinsson
Erlingur Atli Pálmarsson0  -  1Magnús Matthíasson
Sigurjón Mýrdal1  -  0Erlingur Jensson
Ingimundur Sigurmundsson1  -  0Ingvar Örn Birgisson
Sigurjón Njarđarson0  -  1Hilmar Bragason
Gunnar Vilmundarson˝  -  ˝Úlfhéđinn Sigurmundsson
2.umf
NameRes.Name
Guđmundur Óli Ingimundarson1  -  0Úlfhéđinn Sigurmundsson
Hilmar Bragason0  -  1Gunnar Vilmundarson
Ingvar Örn Birgisson1  -  0Sigurjón Njarđarson
Erlingur Jensson1  -  0Ingimundur Sigurmundsson
Magnús Matthíasson1  -  0Sigurjón Mýrdal
Atli Rafn Kristinsson0  -  1Erlingur Atli Pálmarsson
Grantas Grigorianas1  -  0Magnús Garđarsson
3.umf
NameRes.Name
Magnús Garđarsson0  -  1Guđmundur Óli Ingimundarson
Erlingur Atli Pálmarsson0  -  1Grantas Grigorianas
Sigurjón Mýrdal1  -  0Atli Rafn Kristinsson
Ingimundur Sigurmundsson1  -  0Magnús Matthíasson
Sigurjón Njarđarson0  -  1Erlingur Jensson
Gunnar Vilmundarson0  -  1Ingvar Örn Birgisson
Úlfhéđinn Sigurmundsson1  -  0Hilmar Bragason
4.umf
NameRes.Name
Guđmundur Óli Ingimundarson1  -  0Hilmar Bragason
Ingvar Örn Birgisson0  -  1Úlfhéđinn Sigurmundsson
Erlingur Jensson1  -  0Gunnar Vilmundarson
Magnús Matthíasson1  -  0Sigurjón Njarđarson
Atli Rafn Kristinsson0  -  1Ingimundur Sigurmundsson
Grantas Grigorianas1  -  0Sigurjón Mýrdal
Magnús Garđarsson1  -  0Erlingur Atli Pálmarsson

 

Stađan:

     
     
NameRtgFEDPtsSB.
Grantas Grigorianas0ISL48,00
Guđmundur Óli Ingimundarson0ISL35,50
Ingimundur Sigurmundsson1940ISL35,00
Erlingur Jensson1645ISL34,50
Magnús Matthíasson1735ISL33,00
Úlfhéđinn Sigurmundsson1815ISL3,75
Sigurjón Mýrdal0ISL23,00
Ingvar Örn Birgisson0ISL21,50
Magnús Garđarsson0ISL21,00
Gunnar Vilmundarson0ISL2,25
Erlingur Atli Pálmarsson0ISL10,00
Hilmar Bragason0ISL10,00
Sigurjón Njarđarson0ISL00,00
Atli Rafn Kristinsson0ISL00,00


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband