6.9.2010 | 19:30
Vetrarstarfiđ ađ hefjast....
Miđvikudaginn 15.september hefst vetrarstarf SSON af fullum krafti međ ađalfundi félagsins og síđan í beinu framhaldi af honum međ fyrstu umferđ Meistaramóts SSON.
Dagskrá ađalfundar:
1. Skýrsla stjórnar
2. Kosning stjórnar
3. Mótahald 2010-2111
4. Fjármál
5. Önnur mál.
Meistaramót SSON er kappskákmót međ 61 mín umhugsunartíma ţar sem allir tefla viđ alla. Tefldar verđa tvćr skákir hvert miđvikudagskvöld utan fyrsta kvöldiđ ţegar tefld verđur ein skák. Mótiđ reiknast til íslenskra skákstiga. Ţeir sem hafa hug á ađ taka ţátt í Meistaramótinu eru vinsamlegast beđnir um ađ skrá sig međ athugasemd viđ ţessa fćrslu eđa hafa samband viđ Magnús Matthíasson
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Athugasemdir
Ég verđ međ.
Magnús Garđarsson (IP-tala skráđ) 6.9.2010 kl. 21:05
Mátt skrá mig.
Ingvar Örn Birgisson (IP-tala skráđ) 7.9.2010 kl. 07:10
Klár í bátinn !
Erlingur (IP-tala skráđ) 7.9.2010 kl. 07:50
Er ţetta örugglega ekki á sama tíma og síđasta vetur,ţ.e. 19:30?
Magnús Garđarsson (IP-tala skráđ) 8.9.2010 kl. 20:07
jú Magnús á sama tíma á sama stađ..
SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, 8.9.2010 kl. 21:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.