Ný stjórn SSON

Í kvöld fór fram aðalfundur SSON, voru eftirtaldir kjörnir til stjórnarsetu og væntir félagið sem og  íslensk skákhreyfing sér mikils af þessum heiðursmönnum en þeir heita og gegna eftirtöldum embættum:

Formaður:  Magnús Matthíasson
Ritari:  Magnús Garðarsson
Gjaldkeri:  Ingimundur Sigurmundsson
Meðhjálpari:  Úlfhéðinn Sigurmundsson
Meðhjálpari:  Erlingur Jensson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband