23.9.2010 | 00:27
Ingimundur og Erlingur efstir eftir 3 umferđir
Í kvöld fóru fram umferđir 2 og 3 í Meistaramóti SSON. Fátt var um óvćnt úrslit, ţó má nefna góđan sigur Erlings Jenssonar á Magnúsi Gunnarssyni.
Emil Sigurđsson hinn ungi tefldi einnig vel á móti áđurnefndun Erlingi en varđ ţó ađ lokum ađ játa sig sigrađan, en hefndi sín á Erlingi Atla.
Brćđraslaginn vann Ingimundur eftir óhugnanlega sóknartilburđi Úfhéđinns framan af skák.
Landi og samborgungur Kasparovs, hinn eitilharđi Grantas, vann báđar skákir sínar í kvöld á móti tveimur af ţremur Magnúsum mótsins.
Ingimundur og Erlingur Jensson hafa fullt hús-og munu vćntanlega njóta ţess međan er....
Úrslit:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Emil Sigurđsson | 1790 | 0 - 1 | Erlingur Jensson | 1690 |
Magnús Gunnarsson | 1990 | 1 - 0 | Magnús Garđarsson | 1465 |
Grantas Grigorianas | 1740 | 1 - 0 | Magnús Matthíasson | 1670 |
Ingvar Örn Birgisson | 1820 | 0 - 1 | Ingimundur Sigurmundsson | 1775 |
Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1785 | 1 - 0 | Erlingur Atli Pálmarsson | 1425 |
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Erlingur Atli Pálmarsson | 1425 | 0 - 1 | Emil Sigurđsson | 1790 |
Ingimundur Sigurmundsson | 1775 | 1 - 0 | Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1785 |
Magnús Matthíasson | 1670 | 1 - 0 | Ingvar Örn Birgisson | 1820 |
Magnús Garđarsson | 1465 | 0 - 1 | Grantas Grigorianas | 1740 |
Erlingur Jensson | 1690 | 1 - 0 | Magnús Gunnarsson | 1990 |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.