Atskákmeistaramót SSON

Atskákmeistaramótiđ hefst miđvikudaginn 27.október.  Tefldar verđa 25 mín skákir, 3 skákir á kvöldi.  Áćtla má ađ mótiđ komi til međ ađ taka 4 miđvikudagskvöld. Mótiđ sem er öllum opiđ reiknast til íslenskra atskákstiga.

Miđvikudagskvöldiđ 20.október verđur stúderingakvöld ţar sem valinkunnur gestur mun fara yfir nokkrar af skákum sínum sem og kíkja á skákir félagsmanna sem ţeir tefldu á Íslandsmóti skákfélaga liđna helgi.

Kominn er dagsetning á Suđurlandsmótiđ í skák, ţađ fer fram helgina 4.-6 febrúar nk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband