4.11.2010 | 00:11
Magnús efstur..
Í kvöld fóru fram 4 umferđir í atskákmeistaramótinu.
Margar athyglisverđar viđureignir fóru fram, má ţar t.d. nefna skák Ingimundar og Magnúsar Gunn, Magnús sem tefldi skákina sérstaklega vel varđ ţađ á ađ leika af sér riddara í unnu endatafli, sem gerđi ţađ ađ verkum ađ ţeir félagar voru međ jafnt liđ á borđi, Ingimundur náđi ađ láta kné fylgja kviđi og lagđi Magnús í hrikalegu tímahraki.
Magnús gerđi síđan jafntefli viđ nafna sinn Matthíasson og lagđi Ingvar Örn, en tapađi síđan óvćnt fyrir Erlingi Atla. Erlingur var ţarna líklega ađ tefla sína allra bestu skák og Magnús ekki öfundsverđur af ţví ađ lenda í klóm hans í ţessum ham.
Emil Sigurđarson hélt uppteknum hćtti og er taplaus á mótinu, lagđi ţá félaga sína Gunnar og Sigurjón nokkuđ örugglega, auk ţess ađ bera sigurorđ af áđurnefndum Erlingi Atla.
Magnús Matt sem einnig er taplaus á mótinu tefldi viđ ţrjá nafna sína í kvöld og fékk 2,5 vinninga úr ţeim viđureignum. Magnús mćtti síđan Íslandsmeistaranum í síđustu umferđ kvöldsins, Inga tefldi byrjunina af ótrúlegri hörku og átti hálfţýskarinn í stökustu vandrćđum ţótt hvítt hefđi, Inga vélađi 2 peđ af Magnúsi í fyrstu 14 leikjunum en tefldi síđan eilítiđ ónákvćmt sem gerđi ţađ ađ verkum ađ Magnús náđi ađ snúa hana niđur međ ippon og fullnađarsigri.
Eftir skákina tjáđi úrvinda Magnús blađamönnum ađ hann myndi hér eftir ekki reyna ađ tefla enskan leik heldur halda sig viđ hina traustu byrjun landa síns Adolf Anderssen.
Inga sem er ađ tefla á sínu fyrsta móti í háa herrans tíđ er ađ tefla einstaklega vel og vonandi ađ hún haldi uppteknum hćtti sem lengst.
Sigurjón er einnig ađ eiga gott mót og er međ 3 vinninga ađ loknum 7 umferđum.
Sjáum hvađ setur, ađ viku liđinni ráđast úrslit mótsins.
Úrslit:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Emil Sigurđarson | 1630 | 1 - 0 | Erlingur Atli Pálmarsson | 1510 |
Sigurjón Njarđarson | 0 | 0 - 1 | Ingvar Örn Birgisson | 0 |
Magnús Garđarsson | 1525 | 0 - 1 | Magnús Matthíasson | 1725 |
Magnús Gunnarsson | 1990 | 0 - 1 | Ingimundur Sigurmundsson | 1950 |
Magnús Bjarki Snćbjörnsson | 0 | 0 - 1 | Inga Birgisdóttir | 0 |
Gunnar Vilmundarson | 0 | Bye | 0 | |
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Ingimundur Sigurmundsson | 1950 | 1 - 0 | Magnús Bjarki Snćbjörnsson | 0 |
Magnús Matthíasson | 1725 | ˝ - ˝ | Magnús Gunnarsson | 1990 |
Ingvar Örn Birgisson | 0 | 1 - 0 | Magnús Garđarsson | 1525 |
Erlingur Atli Pálmarsson | 1510 | 0 - 1 | Sigurjón Njarđarson | 0 |
Gunnar Vilmundarson | 0 | 0 - 1 | Emil Sigurđarson | 1630 |
Inga Birgisdóttir | 0 | Bye | 0 | |
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Sigurjón Njarđarson | 0 | 1 - 0 | Gunnar Vilmundarson | 0 |
Magnús Garđarsson | 1525 | 1 - 0 | Erlingur Atli Pálmarsson | 1510 |
Magnús Gunnarsson | 1990 | 1 - 0 | Ingvar Örn Birgisson | 0 |
Magnús Bjarki Snćbjörnsson | 0 | 0 - 1 | Magnús Matthíasson | 1725 |
Inga Birgisdóttir | 0 | 0 - 1 | Ingimundur Sigurmundsson | 1950 |
Emil Sigurđarson | 1630 | Bye | 0 | |
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Magnús Matthíasson | 1725 | 1 - 0 | Inga Birgisdóttir | 0 |
Ingvar Örn Birgisson | 0 | 1 - 0 | Magnús Bjarki Snćbjörnsson | 0 |
Erlingur Atli Pálmarsson | 1510 | 1 - 0 | Magnús Gunnarsson | 1990 |
Gunnar Vilmundarson | 0 | 1 - 0 | Magnús Garđarsson | 1525 |
Emil Sigurđarson | 1630 | 1 - 0 | Sigurjón Njarđarson | 0 |
Ingimundur Sigurmundsson | 1950 | Bye | 0 |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | SB. |
1 | Magnús Matthíasson | 1725 | 6 | 15,00 |
2 | Emil Sigurđarson | 1630 | 5 | 16,25 |
3 | Ingvar Örn Birgisson | 0 | 4˝ | 10,00 |
4 | Ingimundur Sigurmundsson | 1950 | 4 | 8,50 |
5 | Magnús Gunnarsson | 1990 | 3 | 9,00 |
6 | Sigurjón Njarđarson | 0 | 3 | 8,00 |
7 | Inga Birgisdóttir | 0 | 3 | 5,75 |
8 | Gunnar Vilmundarson | 0 | 2˝ | 6,25 |
9 | Magnús Garđarsson | 1525 | 2˝ | 3,00 |
10 | Erlingur Atli Pálmarsson | 1510 | 1˝ | 5,25 |
11 | Magnús Bjarki Snćbjörnsson | 0 | 0 | 0,00 |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.