6.11.2010 | 00:20
Íslandsmót skákfélaga á Selfossi !
Stjórn Skáksambands Íslands afgreiddi erindi stjórnar SSON á eftirfarandi hátt:
"Erindi hefur borist frá formanni SSON um ađ félagiđ fái ađ halda síđari hluta Íslandsmótsins á Selfossi dagana 4. og 5. mars 2011. Flestir stjórnarmenn taka vel í erindiđ en gera kröfur um ađ heimamenn sjái um uppröđun og frágang á skákstađ, ókeypis húsnćđi undir mótshaldiđ og útvegi gistingu á sanngjörnu verđi".
Samkvćmt ţessu er nokkuđ ljóst ađ mótiđ mun fara fram á Selfossi enda ćtti ađ vera lítiđ mál ađ ganga ađ kröfum stjórnar SÍ.
ţetta er vissulega mikiđ fagnađarefni fyrir Skákfélag Selfoss og nágrennis, Sunnlendinga alla og ekki síđur fyrir íslenska skákhreyfingu.
Mjög sjaldgćft er ađ stjórn SÍ taki ákvörđun um ađ halda ţessa stćrstu skákhátíđ Íslands utan Reykjavíkur og ber ađ taka ofan fyrir stjórninni sem sýnir ţarna svo sannarlega í verki ađ skák á Íslandi er fyrir alla, unga sem aldna, byrjendur sem lengra komna, konur og karla - hvar svo sem ţeir á landinu búa.
gens una sumus !
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:22 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.