Gunnar Finnlaugsson á HM

Gunnar Finnlaugsson (2072) gerđi jafntefli viđ ţýska skákmeistarann (CM) Georg Schweiger (2166) í 11. og síđustu umferđ HM öldunga sem fram fór í Acro á Ítalíu í dag.  Gunnar hlaut 5˝ vinning og endađi í 96-131. sćti.  

Frammistađa Gunnars samsvarađi 2111 skákstigum og hćkkar hann um 8 stig fyrir frammistöđu sína.

Stórmeistararnir Anatoly Vaisser (2507), Frakklandi, Vlastimil Jansa (2499), Tékklandi, Viacheslav Dydyshko (2547), Hvíta-Rússlandi, og Larry C Kaufman (2413), Bandaríkjunum urđu efstir og jafnir.   Vaisser er vćntanlegur heimsmeistari á stigum.

Tamar Khmiadashvili (2162) og Nona Garprindashvili (2363), Georgíu, og Tatyana Tomina (2256), Eistlandi, urđu efstar og jafnar í kvennaflokki.  Khmiadashvili er vćntanlega heimsmeistari á stigum.

Gunnar hefur sent ritstjóra allmargar myndir frá mótinu sem finna má hér: http://www.skak.blog.is/album/.  Myndasmiđir eru Calle Erlandsson og Gunnar sjálfur.

Alls taka 224 skákmenn ţátt í mótinu frá 66 löndum og ţar af eru 16 stórmeistarar.   Stigahćstur keppenda er rússneski stórmeistarinn Vitaly Tseshkovsky (2564) sem náđi ţví verđa tvöfaldur Sovétmeistari í skák.  Stigahćsti fulltrúi Norđurlandanna er Íslandsvinurinn Heikki Westerinen (2365).   Gunnar er nr. 121 í stigaröđ keppenda. 

Samhliđa fer fram HM öldunga í kvennaflokki.  Ţar er stigahćst, fyrrverandi heimsmeistari kvenna, Nona Gaprindashvili (2363).  

                           Birt međ góđfúslegu leyfi skak.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband