10.11.2010 | 17:11
Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja
Haustmót TV fer fram um helgina, Eyjapeyjar hvetja fastalandsbúa til að koma og taka þátt.
Um er að ræða 7 umferða mót með umhugsunartímanum 30 mín+30 sek.
Óhætt er að mæla með þessu móti enda Vestmannaeyingar höfðingjar heim að sækja.
Allar nánari upplýsingar á heimasíðu TV: http://skakeyjan.blog.is/blog/skakeyjan/
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.