Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja

300px-20081004_loftmynd_Eyjar_99_63a

Haustmót TV fer fram um helgina, Eyjapeyjar hvetja fastalandsbúa til að koma og taka þátt.

Um er að ræða 7 umferða mót með umhugsunartímanum 30 mín+30 sek.

Óhætt er að mæla með þessu móti enda Vestmannaeyingar höfðingjar heim að sækja.

Allar nánari upplýsingar á heimasíðu TV: http://skakeyjan.blog.is/blog/skakeyjan/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband