Gleđileg Jól !

Nú er jólin ganga í garđ tökum viđ okkur frí frá skákiđkun. 

Tveir félagar eru reyndar skráđir til leiks á Íslandsmótinu í hrađskák sem fram fer sunnudaginn 19.des en ţađ eru ţeir Ingimundur og Magnús Matt.

Starfiđ hefst aftur af fullum krafti í janúar en ţá er m.a. á döfinni ađ taka tveggja kvölda sveitakeppni viđ Skákfélag Vinjar, nú síđan er einnig hiđ árlega Janúaratskákmót og ekki má gleyma Suđurlandsmótinu sem fram fer fyrstu helgina í febrúar. 

fyrir hönd stjórnar óskar formađur félögum gleđilegra jóla og mikillar farsćldar á nýju ári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband