Ingvar Örn stóđ sig best...

...félagsmanna SSON á vel skipuđu Íslandsmóti í netskák sem fram fór í gćrkvöldi.  Hann hlaut 4,5 vinninga í 9 skákum og endađi í 31.sćti og hlaut einnig verđlaun fyrir bestan árangur skákmanna međ minna en 1800 skákstig.

Ađrir félagsmenn hlutu á bilinu 2,5-3 vinninga og eru líklega ekki sáttir viđ árangur sinn, sem ţó er betri en sigurvegara mótsins-samanlagđur.

Sigurvegari mótsins var FM Davíđ Kjartansson međ 8 vinninga, skákmeistari Suđurlands 2010 Björn Ívar Karlsson varđ annar á mótinu međ 7,5 vinninga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband