21.1.2011 | 00:08
Ný Könnun !
Sett hefur verið ný könnun á síðuna þar sem spurt er hvaðan ætla megi að flestir keppendur komi á Suðurlandsmótið.
Hingað til hafa þeir verið flestir frá Selfossi og Vestmannaeyjum en Suðurnesjamenn og Laugvetningar hafa verið skammt undan.
Nú hafa þegar borist 20 staðfestar skráningar á mótið, öruggt er að þeim á eftir að fjölga fram að móti.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:16 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.