Suđurlandsmótiđ-keppendalisti

Nú ţegar 10 8 dagar eru í mót hafa 17 18 19 20 21 22 23 24 25keppendur skráđ sig á Suđurlandsmótiđ. 

Ţađ liggur allveg ljóst fyrir ađ ţeim á eftir ađ fjölga verulega og enn eiga t.a.m keppendur frá Laugarvatni eftir ađ skrá sig, von er á fleiri af Suđurnsesjum og úr Eyjum  Ađ sjálfsögđu má síđan búast viđ keppendum úr Reykjavík ađ vanda.

Minnum á gjafverđ fyrir gistingu á keppnisstađ, 2500.- kr fyrir tvćr nćtur, međ ađgangi ađ eldhúsi, íţróttasal, sturtum, vatnssalernum, heitum pottum, sjónvarpi etc etc... 

Allar nánari upplýsingar í fćrslu hér neđar á síđunni.

Keppendalisti-stađan 25 26 27.jan

    
NafnFélagELOÍsl.stig
Guđmundur GíslasonTB23242360
Björn Ívar KarlssonTV22112170
Sćvar BjarnasonTV21512140
Magnús GunnarssonSSON21111985
Páll Leó JónssonSSON20732050
Sverrir UnnarssonTV19261895
Sigurđur H JónssonSR18681755
Magnús MatthíassonSSON18061650
Nökkvi SverrissonTV17871805
Einar S GuđmundssonSR17261745
Kristófer GautasonTV16791625
Birkir Karl SigurđssonSFÍ14721560
Björn Sölvi SigurjónssonSV1910
Ingimundur SigurmundssonSSON1795
Ingvar Örn BirgissonSSON1795
Úlfhéđinn SigurmundssonSSON1785
Grantas GrigorianasSSON1710
Ţorleifur EinarssonSR1525
Loftur H JónssonSR1580
Magnús GarđarssonSSON1475
Erlingur Atli PálmarssonSSON1420
Emil ólafssonSR1325
Ţorvaldur SiggasonSSON
Sigurjón MýrdalLaugdćlir
Inga BirgisdóttirSSON  
    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Magnús, viltu skrá mig í Suđurlandsmótiđ?

Kveđja, Sigurjón Mýrdal, Laugarvatni

Sigurjón Mýrdal (IP-tala skráđ) 25.1.2011 kl. 21:07

2 Smámynd: SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis

geri ţađ međ ánćgju Sigurjón.

SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, 25.1.2011 kl. 21:20

3 identicon

Sćll og Blessađur

Ţú mátt skrá mig, ég ćtla ađ láta sjá mig.

Međ kveđju Guđmundur Gíslason Ísafirđi

Guđmundur Gíslason (IP-tala skráđ) 26.1.2011 kl. 07:42

4 identicon

Ég get ekki veriđ međ sökum ţess hve "seint" laugardagsumferđin verđur, en stefni á hrađskákina sem og horfa á (get veriđ skotta.....). Get veriđ starfsmađur ţegar ég kem, ef međ ţarf, t.d. á kaffivélinni ! Kveđja, Erlingur Jensson.

E.Jensson (IP-tala skráđ) 26.1.2011 kl. 09:03

5 Smámynd: SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis

mjög gott Gummi, ţetta líkar mér, vertu velkominn !

fremur slćmt Erlingur, ţú reddar ţessu međ laugardagskvöldiđ.

SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, 26.1.2011 kl. 10:00

6 identicon

Sćll Magnús

Ţú mátt skrá Ţorleif Einarsson SR-mann.Svo kaupi eg ekki svona afsökun hjá Erlingi, ég skal bara tefla snemma viđ hann .

Kveđja frá Suđurnesjum !!

Sigurđur H Jonsson (IP-tala skráđ) 26.1.2011 kl. 18:01

7 Smámynd: SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis

skal gert sir Siggi, Erlingur á síđan eftir ađ redda ţessu, hann er útsjónarsamur strákurinn

SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, 26.1.2011 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband