28.2.2011 | 14:12
Íslandsmót skákfélaga um helgina !
Um helgina verđa tefldar síđustu 3 umferđir Íslandsmóts skákfélaga, telft verđur í Rimaskóla í Reykjavík.
Umferđir fara fram sem hér segir:
5. Föstudagur kl 20:00
6. Laugardagur kl 11:00
7. Laugardagur kl 17:00
Liđsstjóri SSON biđur alla ţá félagsmenn sem hafa ekki enn látiđ vita hvort ţeir hyggist tefla um helgina ađ hafa samband viđ hann. Sömuleiđis ađ láta hann vita hver margar skákir ţeir geta teflt.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.