Hrađskákmót og helgin framundan

Í gćrkvöldi var tekiđ hrađskákmót eftir ađ menn höfđu boriđ saman bćkur sínar varđandi komandi átök á Íslandsmót skákfélaga um helgina.

Úrslit:
1. Úlfhéđinn         7,5
2. Erlingur J          7
3. Ingimundur       6
4. Magnús M        5,5
5. Grantas            5
6-8 Ingvar            3
6-8 Gunnbjörn      3
6-8 Ţorvaldur       3
9-10 Magnús G    2,5
9-10 Erlingur Atli   2,5

Liđsstjóri SSON á Íslandsmóti skákfélaga situr ţessa stundina viđ ađ rađa félagsmönnum í sveitir og á borđ fyrir helgina, ljóst ađ vegna fjölda félagsmanna sem áhuga hafa á ađ tefla ađ ekki munu allir geta telft allar skákirnar um helgina.  Liđsstjóri setur inn borđaröđun hér á síđuna seinna í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband