3.3.2011 | 18:45
Borðaröðun SSON um helgina ! -update 2
ATH Nú ætti að vera hægt að ganga út frá því að kominn sé nokkuð pottþétt borðaröðun, hið eina sem gæti breytt þessu væru þreyta, skyndileg veikindi eða náttúruhamfarir, því verður að teljast nokkuð líklegt, í ljósi sögunnar, að kalla þurfi inn varamenn í umferðir 6 og 7 (skrifað kl 22:20).
Hér að neðan má sjá hvernig félagsmenn raðast í sveitir og á borð á Íslandsmót skákfélaga um helgina. Ef menn hafa einhverjar athugasemdir við þetta eru þeir hinir sömu beðnir um að hafa tafarlaust samband við liðsstjóra.
ATH: Tekið skal fram að enn getur þessi borðaröð tekið breytingum t.a.m. var einn liðsmaður að hafa samband rétt í þessu (Kl 19.15) með óskir um breytingu, annar rétt þar áður. Liðsstjóri setur inn nýjar upplýsingar hér um leið og þær liggja fyrir. Endanleg uppstilling ætti að liggja fyrir síðar í kvöld.
5.umferð 6.umferð 7.umferð
1. Páll Leó (hv) | Páll Leó (sv) | Páll Leó (hv) | |
2. Gunnar | Gunnar | Gunnar | |
3. Magnús Gunn | Magnús Gunn | Magnús Gunn | |
4. Guðbjörn | Úlfhéðinn | Guðbjörn | |
5. Adolf | Ingvar Örn | Úlfhéðinn | |
6. Úlfhéðinn | Grantas | Ingvar Örn | |
1.Ingimundur (hv) | Erlingur Jens | Grantas | |
2.Ingvar Örn | Magnús Matt | Erlingur Jens | |
3.Erlingur Jens | Magnús Garð | Magnús Matt | |
4.Magnús Matt | Erlingur Atli | Magnús Garð | |
5.Árni G | Stefán B | Stefán B | |
6.Magnús Garð | Þorvaldur | Þorvaldur | |
varamenn | varamenn | varamenn | |
Grantas | Árni | Erlingur Atli | |
Erlingur Atli | Geir Waage | Geir Waage | |
einhver þýskur stórmeistari | rússneskt undrabarn | indversk skákkona |
Upplýsingar um mótið: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=439
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
Athugasemdir
Mótmæli því harðlega að Ingimundur sé ekki í a-sveitinni. Verð því að spá ykkur falli. :)
Skák.is, 4.3.2011 kl. 01:00
Ingimundur kemst ekki í lið, hann varð uppvís að alvarlegu agabroti þegar excel skjal hans lak út hér á síðuna.
SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, 4.3.2011 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.