8.8.2012 | 14:24
Hellir vs SSON
Mćtum Skákfélaginu Helli í 16 liđa úrslitum Hrađskákkeppni skákfélaga í kvöld kl 20. Teflt verđur í félagsheimili Hellis í Mjóddinni í Reykjavík.
Ein breyting hefur veriđ gerđ á liđi okkar frá sigrinum viđ Hauka, en Inga Birgisdóttir kemur inn í liđiđ fyrir Ingimund.
MM
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:26 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ fer kaldur hrollur um mig.
Skák.is, 8.8.2012 kl. 15:02
jamm kemur ekki á óvart, SSON liđar vonast til ađ sjá fyrrverandi formann í liđi Hellis, ţá gćtum viđ átt séns ;)
SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, 8.8.2012 kl. 15:42
Eins og ég hef séđ liđsuppstillingar hjá helli ţá verđur sambćrilegu liđi stillt upp en ţó íviđ sterkara og síđan verđa 2 til ţrír 2100+ stiga menn á varamannabekknum svona til öryggis og eđa til ađ skapa vinningamun á milli liđanna eftir hlé .
Valgarđ (IP-tala skráđ) 8.8.2012 kl. 15:58
Fyrrverandi formađur mun tefla. Hjörvar verđur hvíldur. Langt síđan ég hef fengiđ á mig 1. a3!
Skák.is, 8.8.2012 kl. 16:06
Hjörvar hvíldur, skandall og vanvirđing viđ SSON, viđ verđum brjáluđ ţađ er ljóst, en jú jú verđur vissulega gaman ađ demba a3 á GB, hann er ekki enn búinn ađ finna svariđ :)
SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, 8.8.2012 kl. 16:11
ef Hellir hvíla Hjörvar ţá hvílum viđ MM
Ingvar Birgis (IP-tala skráđ) 8.8.2012 kl. 16:19
Vel mćlt Ingvar Örn, ţetta er lausnin, viđ ţurfum ekki ađ láta bjóđa okkur ţetta.
SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, 8.8.2012 kl. 16:28
Og hver teflir ţá 1. a3?
Skák.is, 8.8.2012 kl. 16:48
varamađur MM fćr frjálsar hendur međ byrjunarval en honum er ţó uppálagt ađ tefla í anda MM.
SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, 8.8.2012 kl. 17:58
Heimildir ritstjóra Skák.is segja ađ eftirtaldir skipi liđ Hellis:
Sigurbjörn
Omar
Bragi
Gunnar
Helgi
Elsa María
Vigfús
Hilmir Freyr
Dawid
Skák.is, 8.8.2012 kl. 18:05
vona ađ heimildir ritstjóra séu réttar, sýnist svona fljótt á litiđ ađ Hellismenn ćttu nú ađ hafa vađiđ fyrir neđan sig og hringja í Hjörvar Stein...
SSON - Skákfélag Selfoss og nágrennis, 8.8.2012 kl. 18:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.