Meistaramótið !

Örlitlar breytingar verða annað kvöld, miðvikudagskvöldið 12.sept, vegna töluverðs fjölda frestaðra skáka. Nokkuð snúið er að púsla þessu saman þegar forföll hafa verið eins mikil og raun ber vitni, mikilvægt er að allir tefli síðustu umferð samtímis.  Þegar neðangreindum skákum er lokið munu allir keppendur eiga eftir að tefla eina eða tvær skákir, þær verða tefldar að viku liðinni.

Paranir líta þá svona út :

kl 19:30:

Ingvar Örn-Grantas
Erlingur Jensson-Erlingur Atli
Úlfhéðinn-Arnar

Kl 21:30

Grantas-Erlingur Atli
Þorvaldur-Arnar
Ingimundur-Ingvar Örn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband