Mundi og Palli

...jafnir og efstir á Öskudagsmóti félagsins í kvöld ţar sem tefldar voru 10 mín skákir, venju samkvćmt.

Sjö keppendur mćttu til leiks og tóku skákina fram yfir tuđruspark í sjónvarpinu og meira ađ segja Suđurlandsslag í handboltanum, ţar sem vel ađ merkja Selfyssingar slógu út fjölnota liđ ÍBV í bikarkeppni HSÍ.

Páll Leó leiddi mótiđ fram ađ síđustu umferđ ţar sem hann mćtti Ingimundi sem eins og alkunna er hampar titlinum atskákmeistari SSON, Mundi sýndi hvađ í honum býr og hafđi góđan sigur á Páli og tryggđi sér ţar međ deilt efsta sćti á mótinu.

Ingvar Örn, sem verđur fulltrúi félagsins á Reykjavík Open sem hefst í nćstu viku, stóđ sig einnig vel og varđ í ţriđja sćti á eftir ţeim kumpánum međ 4 vinninga.  Miklar vonir eru bundnar viđ Ingvar á Reykjavíkurmótinu, ţótt hann eigi líklega ekki möguleika á sigri er ţađ krafa stjórnar SSON ađ hann nái ađ minnsta kosti 50% vinningshlutfalli og hćkki um 30 skákstig, auk ţess sem hann verđi ţekktur fyrir hugprýđi, manngćsku og háttvísi í bland viđ flóíska keppnishörku.

Lokastađa Öskudagsmóts:
1. Ingimundur    5v
2. Páll Leó         5v
3. Ingvar Örn    4v
4. Grantas        2v
5. Úlfhéđinn      2v
6. Magnús        2v
7. Björgvin       1v

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband