25.2.2013 | 14:44
Íslandsmót skákfélaga !
Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram í Hörpu um helgina.
SSON á tvćr sveitir í keppninni, A-sveit sem teflir í ţriđju deild og B-sveit sem teflir í ţeirri fjórđu.
Sjá upplýsingar hér:
3.deild: http://chess-results.com/tnr82362.aspx?art=0&lan=1&flag=30&wi=821
A-sveitin okkar mćtir Skákfélagi Sauđárkróks í 5.umferđ, föstudagskvöld
4.deild: http://chess-results.com/tnr82364.aspx?art=0&lan=1&flag=30&wi=821
B-sveitin okkar mćtir Unglingasveit TR í 5.umferđ, föstudagskvöld.
Liđsstjóri hvetur alla ţá sem tefldu fyrri hlutann sem og ţá sem tök hafa á ađ tefla ađ hafa samband sem fyrst.
Síđasta ćfing fyrir mót fer fram á miđvikudag kl 19:30 í Selinu og er mikilvćgt ađ sem flestir mćti.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:50 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.