1.3.2013 | 16:23
Deildó !
Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld með 5.umferð kl 20:00. Teflt er í Hörpu í Reykjavík.
Á morgun laugardag hefjast umferðir kl 11 og 17.
Liðsstjóri minnir keppendur á að vera í sambandi varðandi röðun á borð í sveitir. Þrátt fyrir að röðun hafi legið fyrir í gær, getur hún og hefur hvað varðar kvöldið í kvöld tekið breytingum.
MM
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.