2.3.2013 | 01:40
Ljúfir sigrar !
Báðar sveitir félagsins unnu sigra í 5.umferð Íslandsmóts skákfélaga í Hörpu í kvöld.
A-sveitin hafði góðan sigur á góðri sveit Sauðkrækinga, 4,5-1,5
B-sveitin vann öruggan sigur á Unglingasveit Hauka 6-0.
Að loknum 5 umferðum af 7 er A-sveitin í 6.sæti af 16 í þriðju deild og B-sveitin er i 4.sæti af 18 í þeirri fjórðu.
Á morgun laugardag verða tefldar tvær síðustu umferðirnar.
Upplýsingar: http://chess-results.com/tnr82351.aspx?lan=1
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.