1.4.2013 | 02:26
TV sameinast SSON !....uppfćrt !!
Stjórn Skákfélags Selfoss og nágrennis kom saman á fundi í Tryggvaskála í gćrkvöldi og tók fyrir bréf ţađ sem borist hafđi frá stjórn Taflfélags Vestmannaeyja.
"Stjórn Taflfélags Vestmannaeyja óskar hér međ eftir tafarlausri inngöngu í Skákfélag Selfoss og nágrennis, TV leggur ekki fjármuni til búsins en hefur fengiđ skriflegt samţykki Ţorsteins Ţorsteinssonar (2480) og Páls Magnússonar (2013) um ađ ţeir taki ađ sér skákkennslu í uppsveitum Árnessýslu og í Hraungerđishreppi (ţó ekki í sauđburđi) sem greiđslu á inngöngugjaldi. TV óskar sömuleiđis eftir ţví ađ leggja til búsins skákbókasafn formanns félagsins, bókina Sönn íslensk sakamál (latína:Exeptio Veritas) auk skákklukka og taflmanna frá Ţýska Alţýđuveldinu (ţýska:Deutsche Demokratische Republik). Taflfélag Vestmannaeyja leggur ađ auki til eins hundrađshluta (tölugildi :1%) eign félagsins í eystri hafnargarđi Landeyjahafnar auk pepsí- og twixsjálfsala í afgreiđslu."
Stjórn SSON frestar afgreiđslu málsins fram yfir kvöldmjaltir annars dags Páska.
erindi TV hafnađ 2.apríl.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 2.4.2013 kl. 00:47 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.