30.5.2013 | 21:41
Sumarfrí...eđa svo gott sem
Ţá liggur fyrir ađ félagsmenn eru ađ mestu komnir í sumarfrí frá skákiđkun enda skákíţróttin vetrarsport líkt og norrćn alpatvíkeppni og sleđareiđ.
Eigi ađ síđur eru tveir stórir viđburđir framundan, ber ţar fyrst ađ nefna Landsmót Ungmennafélaga fyrir 50 ára og eldri en ţađ mót fer fram í Vík í Mýrdal helgina 7.-9.júní, sjá hér:http://umfi.is/umfi09/50plus/ Nú síđan má alls ekki gleyma Landsmóti Ungmennafélaga sem fram fer á Selfossi helgina 4.-7.júlí, ţar er búist viđ allt ađ 16 ţúsund gestum og er ţetta mikil íţróttahátíđ eins og ţeir vita sem svo lánsamir hafa veriđ ađ taka ţátt. Skákkeppnin á mótinu er sveitakeppni ţar sem 4 eru sveit. Á ţessu Landsmóti verđur hérađssamböndum í fyrsta sinn leyft ađ senda tvćr sveitir til leiks. Nánari upplýsingar um skákkeppnina hér:http://umfi.is/umfi09/landsmot_2013/keppni/skak/Flokkur: Spil og leikir | Breytt 6.6.2013 kl. 20:50 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.