Sumarfrí...eđa svo gott sem

Ţá liggur fyrir ađ félagsmenn eru ađ mestu komnir í sumarfrí frá skákiđkun enda skákíţróttin vetrarsport líkt og norrćn alpatvíkeppni og sleđareiđ.

Bobsleigh_1914

Eigi ađ síđur eru tveir stórir viđburđir framundan, ber ţar fyrst ađ nefna Landsmót Ungmennafélaga fyrir 50 ára og eldri en ţađ mót fer fram í Vík í Mýrdal helgina 7.-9.júní, sjá hér:http://umfi.is/umfi09/50plus/ Nú síđan má alls ekki gleyma Landsmóti Ungmennafélaga sem fram fer á Selfossi helgina 4.-7.júlí, ţar er búist viđ allt ađ 16 ţúsund gestum og er ţetta mikil íţróttahátíđ eins og ţeir vita sem svo lánsamir hafa veriđ ađ taka ţátt. Skákkeppnin á mótinu er sveitakeppni ţar sem 4 eru sveit. Á ţessu Landsmóti verđur hérađssamböndum í fyrsta sinn leyft ađ senda tvćr sveitir til leiks. Nánari upplýsingar um skákkeppnina hér:http://umfi.is/umfi09/landsmot_2013/keppni/skak/

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband