Gott gegni á Íslandsmóti skákfélaga


SSON stóđ sig vel í fyrri hluta íslandsmóts skákfélaga.  A-liđiđ er í 3. deild og er í efstu sćtum. Af öđrum ólöstuđum skiluđu Ingvar Örn og Erlingur Jensson flestum vinningum. Glćsilegt hjá ţeim og liđinu öllu. 
B- liđiđ tók líka góđa spretti og gaman ađ sjá Arnar Erlings. vinna 2 af 3 og eins Erling Atla. 
Almar Máni Ţorsteinsson 12 ára frá Hellu tefldi eina skák og vann, flott hjá honum. Ekki má gleyma Stefáni Bjarnasyni sem vann allar ţrjár skákir sínar. Annars tefldu allir af krafti og sýndu skemmtileg tilţrif og ekki skemmdi liđsandinn, sem er ţéttur og góđur. 
 
2013-10-14_1952
 
 
 
 
 
 
 
 
 
2013-10-14_1953
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
-/bsg 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband