17.10.2013 | 22:59
Björgvin Smári sigrađi á Meistaramóti SSON
Björgvin Smári Guđmundsson sigrađi á Meistaramóti Skákfélags Selfoss og nágrennis. Mótinu lauk s.l. miđvikudag og hlaut Björgivn Smári 5,5 vinninga úr 6 skákum. Í lokaskákinni mćtti Björgivn Úlfhéđni og voru báđir fyrir skákina međ 4,5 vinninga og var ţví um hreina úrslitaskák ađ rćđa. Björgvin sem hafđi svart náđi fljótlega frumkvćđinu í skákinni og vann örugglega í 23 leikjum.
Lokastađa mótsins:
1. Björgvin Smári Guđmundsson 5.5 v.
2.-3. Grantas Grigoranas 4,5 v.
2.-3. Úlfhéđinn Sigurmundsson 4.5 v.
4. Ingimundur Sigurmundsson 2,5 v.
5. Magnús Matthíasson 2.0 v.
6.-7.. Ţorvaldur Siggason 1,0 v.
6.-7. Erlingur Atli Pálmason 1,0 v.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:01 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.