20.10.2013 | 15:44
Firmakeppni framundan...
Ágætu félagar
Nú er verið að undirbúa firmakeppni sem við ætlum að halda bráðlega, e.ca hálfan mánuð.
Mikilvægt að ganga í söfnun, safna fyrirtækjum sem styrkja mótið. Upphæðin sem safnast fer upp í skákklukkurnar sem við vorum að fjárfesta í.
Nú þegar eru komin tvö fyrirtæki og stefnum við að fá allavega tíu.
Nú þegar eru komin tvö fyrirtæki og stefnum við að fá allavega tíu.
Gangi ykkur vel.
Frekari upplýsingar veitir Björgvin í síma 6618642 og á bsg486@gmail.com
-/bsg
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Athugasemdir
Verður þetta mót haldið á þriðjudegi?
Ingvar Örn Birgisson (IP-tala skráð) 21.10.2013 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.