Björgvin Smári vann nóvembermótiđ


Nóvemberharđskákmótiđ, annađ af átta mótum í mótaröđinni, fór fram 4. desember. Björgvin Smári varđ efstur og hefur ţví tekiđ forustu í stigakeppninni ţar sem hann vann líka októbermótiđ.
Tímamörk mótsins  eru 3 min. og 2 viđbótarsek. viđ hvern leik. 

Úrslit nóvermermótsins:

1. Björgvin Smári  Guđmunds. 8 v.
2. Magnús Matthíasson           7 v.
3. Grantas                               5,5
4. Erlingur Atli                          4 v.
5. Erlingur Jensson                  3 v.
6. Ţorvaldur Siggason             2,5 v.
 
Desembermótiđ fer fram nćsta miđvikudaginn 11. desember og harđskáksmeistarmót SSON fer síđan fram 18. desember.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband