29.1.2014 | 23:17
Ţjórsármótiđ, úrslit
Sex keppendur tóku ţátt í Ţjórsármótinu. Einn keppandinn sem tók ţátt, Erlingur Jensson, tefldi í stofunni heima hjá sér í gegnum ICC skákvefinn. Skemmtileg nýbreytni ţađ. Aldrei ađ vita nema ađ viđ gerum meira af ţessu.
Úrslit:
1. Björgvin Smári 9 v. af 10.
2. Ingimundur 6,5
3-4. Erlingur Jensson 6 v.
Grantas 6 v.
5. Ţorvaldur 2,5 v.
6. Erlingur Atli 0 v.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.