Úrslit febrúarmóts o.fl


 
Febrúarmótiđ, 5.2
 
Úrslit
 
1-2.  Björgvin og Ingimundur       7 v.
3.     Úlfhéđinn                             6,5
4.     Grantas              
5.    Magnús Matt.
6.    Erlingur Atli 
 
 
Skákćfing   12.2 
 
Nýtt andlit sást á ćfingunni, Símon Ólafsson, fyrrum landsliđsmađur í körfubolta. Símon tefldi ţó nokkuđ ţegar hann var í M.H.  Í skólanum voru m.a. Helgi Ólafs, Margeir Péturs og Jón L. Árna.  o.fl. sem áttu eftir ná langt í skákinni. Bjóđum viđ Símon velkominn í hópinn og ađra sem hafa gaman af ţví ađ tefla. 
 
1.  Björgivn           10 v.
2.  Úlfhéđinn            8 v.
3.  Grantas              6 v.
4.  Ţorvaldur            4  v.
5. Símon                   2 v.
6.  Skotta                 0 v.
 
 
Nóa-Síríusmótiđ
Björgvin teflir frestađa skák í 6. umferđ viđ FM Davíđ Kjartansson á sunnudag. Björgvin er enn taplaus í mótinu. Hćgt er ađ fylgjast međ gangi mála í mótinu á ţessari slóđ. 
http://chess-results.com/tnr121026.aspx

Íslandsmót skákfélaga framundan. Takiđ frá dagana 28. feb. og 1. mars. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband