Vorskák á léttum nótum, úrslit

 

Magnús Matthíasson hafđi veg og vanda af vorskákinn í Setrinu.
Teflt var eftir sérstöku stigakerfi ţar sem menn gátu valiđ sér tíma og átt möguleika á ađ fá fleiri stig eftir ţví sem tíminn var minni. Dćmi: 5 stig var hćgt ađ fá fyrir sigur í 1. mín. skák og 4 stig í 2. mín. skák o.s.fva.  Teflt var fjórföld umferđ og var mótiđ  hin mesta skemmtan. Undir lokin var orđiđ verulega létt yfir mönnum og gekk á ýmsu.

Úrslit.
1.  Björgvin Smári 40 stig.

2.  Magnús Matt.   35 stig.

3. Ingimundur Sigurm. 21 stig.

4. Erlingur Atli             10 stig.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband