Fjöltefli í Fischersetri á sunnudaginn

108_1234892Næstkomandi sunnudag 1. júní kl. 14:00 mun Björgvin Smári Skákmeistari Selfoss tefla fjöltefli í Fischersetri. Fjölteflið er opið öllum sem áhuga hafa á að tefla, og eru ungir sem gamlir hvattir til að koma. Þeir sem vilja taka þátt í fjölteflinu vinsamlegast mætið ekki seinna en 13:45, en einnig er hægt að skár sig með því að senda tölvupóst á fischersetur@gmail.com
 Framkvæmdastjórn Fischerseturs

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband