Félagsmenn SSON velkomnir á bođsmót í Fischersetri 12. júlí

Allir félagar skákfélagsins SSON eru velkomnir á bođsmótiđ sem hefst kl 14 laugardaginn 12.júlí.

 Hér er afrit af bođsbréfi sem Gunnar Finnlaugsson sendi á valinkunna skákmenn fyrr í sumar.

Bođsmót í Fischersetri

"Stađur: Fischersetur á Selfossi
Dagsetning: Laugardagurinn 12. júlí nćstkomandi
Tímasetning: Húsiđ opnar kl 13, tafliđ hefst um ţađ bil klukkustund síđar fyrir ţá sem vilja
Tímamörk: Ađ hćtti Bobby Fischers međ viđbótartíma fyrir hvern leik  
Heiđursgestir: Friđrik Ólafsson og Guđmundur Garđar Ţórarinsson
Verđlaun verđa landbúnađarvörur frá Selfossi og nágrenni (lax, ostar og annađ)

Vona ađ Guđni Ágústsson geti afhent verđlaunin.

PS1 Guđmundur Garđar Ţórarinsson verđur međ fyrirlestur um LEWIS skákmennina föstudaginn ţann 11. júlí klukkan 16.
PS2 Ekki er skylda ađ leika 1.e4 í fyrsta leik en mjólkurbrúsinn E4 (Stokkseyrarhreppur ef ég man rétt, E6 var á Skipum) verđur opinn fyrir ţá sem vilja leggja hönd á plóginn  
Verđlaun skákbćkur og landbúnađarvörur".

Allir félagsmenn ađ mćta Smile

kv.  bsg

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband