Björgvin Smári endurkjörinn sem formaður SSON


Aðalfundur Skákfélags Selfoss og nágrennis fór fram 3. september. 
 
Björgvin Smári Guðmundsson var endurkjörinn sem formaður.
Ingimundur Sigurmundarsson gjaldkeri og Úlfhéðinn Sigurmundarsson ritari.
Merstjórnendur eru Magnús Matthíasson og Erlingur Atli Pálmason. Erlingur Atli er nýr í stjórninni Varamaður í stjórn er Erlingur Jensson.
 
Nokkur ánægja var með framvindu mála síðastliðið starfsár og er stefnan að halda áfram
á svipaðri braut með nokkrum nýjungum þó sem tilkynntar verðar síðar.  
 
-/bsg 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband