18.9.2014 | 15:15
Björgvin Smári atskáksmeistari SSON
Fyrsta mót vetrarins hjá SSON fór fram 17. setp. Til leiks mćttu sex kappar og tefldar 20 mín. skákir. Magnús og Björvin Smári fóru strax mikinn og voru komnir međ ţrjá vinninga eftir ţrjár umferđir. Magnús og Björgvin Smári mćttust síđan í fjórđu umferđ og hafđi Björgvin betur eftir mannsfórn og ţó nokkrar sviptingar. Ingimundur náđi ađ leggja Magnús af harđfylgni og ná honum af vinningum. Magnús sýndi styrk sinn í bráđabana um annađ sćtiđ ţar sem hann lagđi Ingimund (sjá mynd) í hörkuskákum 1,5 -0.5.
Húsvíkingurinn Kristján mćtti á sína fyrstu ćfingu hjá SSON og sýndi góđa takta enda tefldi hann á 5 helgarskákmótum hér á árum áđur.
Lokastađan
1. Björgvin Smári 5 v.
2.-3. Magnús Matthíasson 3 v.
2.-3. Ingimundur Sigurm. 3.v
4.-5. Úlfhéđinn Sigurm og Kristján Húsvíkingur 2 v.
2.-3. Ingimundur Sigurm. 3.v
4.-5. Úlfhéđinn Sigurm og Kristján Húsvíkingur 2 v.
6. Erlingur Atli Pálmarsson
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 26.9.2014 kl. 17:37 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.