23.9.2014 | 18:57
Íslandsmót skákfélaga í Rimaskóla 2.-5. október
Viđ erum međ skráđ a og b liđ.
Vonadi geta sem flestir veriđ međ. Ekki veitir af ţví viđ höfum misst fjóra skákmenn úr okkar liđi: systkinin Ingvar og Ingibjörgu, Oskar Haralds. og Stefán Bjarnasson.
Sverrir Unnarsson er gegnin í okkar liđ og félagi Gunnars Finnlaugss. frá Svíđţjóđ, Johan Sigeman.
Hugmyndin var ađ Björgvin Smári yrđi liđstjóri fyrir a liđi og Magnús Matt. f b liđi.
Látiđ mig vita sem fyrst hvađ ţiđ getiđ teflt mikiđ.
p.s. Líklega fáum viđ heimsókn frá Reykjanesbć á nćstu skákćfingu (24. sept) Teflum viđ ţá atskákir. Stađfesti ţetta síđar í kvöld (ţriđjudag)
Bestu kv. Björgvin Smári
netfang: bsg486@gmail.com gsm 6618642
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:34 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.