Gott gengi SSON á Íslandsmóti skákfélaga


Ţrjú liđ eru í toppbaráttunni í ţriđju deild:  Taflfélag Reykjavíkur C, SSON og Fjölnir b. 
SSON vann ţrjár viđureignir og gerđi eitt jafntefli og er ţví međ 7 stig en 2 stig fást fyrir sigur en 1 fyrir jafntefli.  Nú er bara ađ fylgja ţessu eftir í síđari lotunni og tryggja sćti í 2 deild. Sveitin tefldi af öryggi og menn tóku ekki óţara áhćttu enda töpuđust ađeins 4 skákir af 24 sem voru tefldar. 
 
2014-10-06_2255
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband