Sverrir Unnarsson skákmeistari SSON

Sverrir-Unnars (1)Sverrir Unnarsson kom sá og sigrađi á Meistaramóti SSON sem lauk sl. miđvikudag. Mótiđ var jafnt og spennandi og ţurftu Sverrir og Ingimundur ađ tefla einvígi um titilinn ţar sem tefldar voru tvćr atskákir. Sverrir vann fyrri skákina og tryggđi sér titilinn međ ađ gera jafntefli í síđari skakinn ţar sem Ingimundur lagđi alllt undir og fórnađi m.a. manni.   
Sverrir tefldi einna jafnast í mótinu og er vel ađ sigrinum kominn. 

Noah Siegel, fyrrum vonarstjarna Bandaríkjamanna, tefldi sem gestur á mótinu og fékk hann flesta vinninga. Siegel er sterkur skákmađur og var kominn međ 2350 stig viđ 16 ára aldur. Noah er rúmlega ţrítugur og hefur ekki teflt mikiđ opinberlega síđustu árin. Noah er frá New York og teflir í Manhattan skákklúbbinum sem sjálfur Bobby Fischer ólst upp í, gaman af ţví.

Ţađ má segja ađ Magnús Matthíasson, fyrrum sveitungi Sverris úr Eyjum, hafi veriđ ákveđinn örlagavaldur í mótinu ţar sem hann tók bćđi punkt af Björgvini Smára og Ingimundi og reyndar sá eini sem náđi punkti á Noah efsta mann mótsins. Magnús er greinilega enn vaxandi sem skákmađur.
Erlingur Atli átti góđa spretti í mótinu og er allur ađ styrkjast. 
 

Tímamörk í mótinu voru 60 mín. á skák og voru tefldar tvćr skákir á kvöldi. 

 Úrslit mótsins: 


1. Noah Siegel   6,5 v. 
2. Sverrir Unnarsson   4,5. v. 
3. Ingimundur Sigurmundsson 4,5
4. Björgvin Smári           4 v. 
5. Magnús Matthíasson       3,5 v. 
6. Úlfhéđinn Sigurmundsson   2,5 v. 
7. Erlingur Atli Pálmas.     1,5  v. 
8. Ţorvaldur Siggason        1 v. 

2014-12-11_2001


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband