11.4.2015 | 22:51
Kjördćmamót Suđurlands í skólaskák, úrslit
Ţađ voru 13 keppendu sem mćttu til leiks í yngri flokk í kjördćmamótinu í skólaskák á Suđurlandi. Mótiđ var haldiđ í Fischersetri og sá SSON um framkvćmd keppninnar međ dyggri ađstođ Ágústs Valgarđs úr Flóaskóla.
Keppendur úr Grunnskólanum Hellu og Flóaskóla settu mestan svip á keppnina.
Úrslit urđu ţessi.
1. Almar Máni Ţorsteinsson 5 v.
2. Heiđar Óli Guđmundsson 5. v.
3. Katla Torfadóttir 4. v.
Almar, Heiđar og Katla eru frá Grunnskólanum Hellu.
Almar vann Heiđar í úrslitaskák og er ţví kjördćmameistari Suđurlands 2015. Almar og Heiđar verđa fulltrúar Suđurlands í Landsmótinu í skólaskák sem fer fram á Selfossi 30. apríl - 3 maí n.k. Sem fyrr segir settu krakkar úr Flóaskóla einnig sterkan svip á keppnia og greinilega mikil efni ţar á ferđ.
Frekari úrslit úr mótinu má sjá hér: floaskak.blog.is/blog/floaskak
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:04 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.