27.4.2015 | 19:52
Fjórar sveitir frá Suđurlandi á Íslandsmóti barnaskólasveita
Tvćr sveitri voru sendar frá Hellu og tvćr úr Flóaskóla. Sveit Flóaskóla var styrkt frá nemendum frá Kerhólsskóla og Sunnulćkjarskóla.
Sveitir Flóaskóla voru á sínu fyrsta móti og er óhćtt ađ segja ađ sveitirnar hafi stađiđ sig mjög vel. Frábćrt starf Ágústs Valgarđs ađ skila sér heldur betur.
Sveitir Hellu voru vel skipađar og blandađi sveitin sér í toppbaráttu mótsins. Sveitin tefldi á 4 borđi í 6. umferđ,1. borđi í 7. umferđ 3. borđi í 8. umferđ og á 2. borđi í 9. og síđustu umferđ.
Nánari úrslit má sjá hér: http://www.chess-results.com/tnr170396.aspx?lan=1
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.