Kćra Hróks alls fagnađar gegn SSON og úrskurđur mótsstjórnar Íslandsmóts skákfélaga

Til mótsstjórnar Íslandsmóts skákfélaga:

Kćra vegna ólömćts keppanda á Íslandsmóti skákfélaga

Í fjórđu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem haldin var ţann 2. október 2016 tefldi Skákfélag Selfoss og nágrennis fram keppanda á fimmta borđi, Guđmundi Óla Ingimundarsyni, sem í keppendaskrá Skákfélags Íslands er skráđur í sveit UMFL og hefur 1625 ELO stig. Fór svo ađ Guđmundur Óli sem tefldi á fimmta borđi Skákfélags Selfoss og nágrennis hafđi betur í skák sinni viđ Samúel Gunnarsson sem teflir fyrir Hróka alls fagnađar. Viđureigninni lauk međ 3˝ - 2˝ sigri Skákfélags Selfoss og nágrennis og ţví ljóst ađ hinn ólögmćti keppandi réđi úrslitum í viđureigninni.

Međ skírskotun til framanritađs vćnti ég ţess ađ ţiđ takiđ kćruna til skođunnar og kanniđ hvort Skákfélagi Selfoss og nágrennis hafi veriđ heimilt ađ stilla sveit sinni upp međ framangreindum hćtti. Hafi svo ekki veriđ vćnti ég ţess ađ Hrókum alls fagnađar verđi dćmdur sigur í samrćmi viđ ákvćđi 21. gr. skáklaga Skáksambands Íslands.

Virđingarfyllst f.h. Hróka alls fagnađar

Helgi Brynjarsson.

ÚRSKURĐUR MÓTSSTJÓRNAR ÍSLANDSMÓTS
SKÁKFÉLAGA 2016-2017

Ár 2016, miđvikudagur 5. október, er tekiđ fyrir mál nr. 1/2016; kćra Hróka alls fagnađar vegna lögmćtis keppanda međ Skákfélagi Selfoss og nágrennis (SSON) í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017. Í málinu úrskurđa Sverrir Örn Björnsson, Áskell Örn Kárason og Helgi Árnason.
Framangreind kćra Hróka alls fagnađar barst mótsstjórn mánudaginn 3. október 2016. Er kćran ţví fram komin innan kćrufrests, sbr. 21. gr. skáklaga Skáksambands Íslands. Í kćrunni kemur fram ađ í fjórđu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sunnudaginn 2. október 2016 hafi sveit Hróka alls fagnađar mćtt sveit SSON í ţriđju deild mótsins. SSON hafi teflt fram keppanda á fimmta borđi, Guđmundi Óla Ingimundarsyni (fide-kennitala 2306417), sem skráđur sé í Keppendaskrá Skáksambandsins í Ungmennafélagiđ UMFL. Guđmundur hafi haft betur í skák sinni gegn liđsmanni Hróka alls fagnađar og viđureigninni lokiđ međ 3 ˝ - 2 ˝ sigri SSON. Sé ţess ţví fariđ á leit ađ mótsstjórn úrskurđi um hvort SSON hafi veriđ heimilt ađ stilla upp sveit sinni međ ţessum hćtti. Hafi svo ekki veriđ sé ţess vćnst ađ Hrókum alls fagnađar verđi dćmdur sigur í viđureigninni í samrćmi viđ ákvćđi 21. gr. skáklaga Skáksambands Íslands.
Af hálfu mótsstjórnar var fyrirsvarsmanni SSON međ vísan til 20. gr. skáklaga Skáksambands Íslands gefinn kostur á ađ koma á framfćri athugasemdum í tilefni af kćru Hróka alls fagnađar. Međ tölvupósti 4. október 2016 hefur fyrirsvarsmađur SSON gert grein fyrir sjónarmiđum sínum. Kemur ţar fram ađ lengi hafi veriđ óljóst hvort SSON myndi takast ađ manna sveit til ţátttöku í Íslandsmóti skákfélaga. Guđmundur Óli Ingimundarson sé skráđur í UMFL sem ekki hafi veriđ starfrćkt í nokkur ár. Hann hafi teflt međ SSON í Íslandsmóti skákfélaga 2015-2016 án nokkurra athugasemda. Ţar af leiđandi hafi stjórnin metiđ ţađ svo ađ hann teldist löglegur keppandi. Guđmundur hafi veriđ skráđur í félagiđ í haust og ţannig lagt sitt ađ mörkum til ađ félagiđ gćti tekiđ ţátt í mótinu.

Niđurstađa:
Eins og fram kemur í málavaxtalýsingu hér ađ framan telja Hrókar alls fagnađar ađ Guđmundur Óli Ingimundarson hafi veriđ ólöglegur keppandi međ SSON í viđureign Hróka alls fagnađar og SSON í 4. umferđ Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 (3. deild) ţar sem Guđmundur Óli sé ekki skráđur í Keppendaskrá Skáksambands Íslands sem félagsmađur SSON. Ekki er ţví haldiđ fram í málinu ađ ađrar ástćđur en hér greinir kunni ađ leiđa til ólögmćtis Guđmundar til ţátttöku í mótinu.
Samkvćmt 20. gr. skáklaga Skáksambands Íslands skulu keppendur í Íslandsmóti skákfélaga vera skráđir í Keppendaskrá Skáksambandsins sem félagsmenn ţeirra félaga sem ţeir tefla fyrir. Í 1. mgr. 19. gr. skáklaganna kemur fram ađ ađeins ţeir sem eru í Keppendaskrá SÍ teljist löglegir međ viđkomandi félagi í Íslandsmóti skákfélaga (fyrri og seinni hluta). Ţó eru ţeir skákmenn sem eru án skákstiga og án félags undanţegnir ţví ađ ţurfa ađ vera í Keppendaskránni. Fyrir liggur ađ Guđmundur Óli Ingimundarson er skráđur félagsmađur Ungmennafélagsins UMFL í Keppendaskrá og hefur ekki veriđ sýnt fram á ađ tilkynning um félagaskipti vegna hans hafi borist Skáksambandi Íslands innan tilskilins frests samkvćmt 2. mgr. 19. gr. skáklaga. Úrlausn málsins ţykir ţví velta á ţví hvort fyrrgreind undantekning vegna stiga- og félagalausra skákmanna eigi viđ um Guđmund Óla.
Í 3. mgr. 4. gr. skáklaga Skáksambands Íslands kemur fram ađ viđ val á keppendum til ţátttöku í landsliđsflokki Skákţings Íslands samkvćmt 3. og 4. tölul. 1. mgr. sömu greinar skuli stjórn Skáksambandsins hafa til hliđsjónar alţjóđleg skákstig. Skýra verđur ákvćđi 1. mgr. 19. gr. skáklaga til samrćmis viđ 3. mgr. 4. gr. laganna ađ ţessu leyti. Verđur ţví ađ miđa viđ ađ skákmađur teljist „án skákstiga“ í skilningi 1. mgr. 19. gr. laganna sé hann ekki skráđur međ alţjóđleg skákstig á stigalista Alţjóđaskáksambandsins (FIDE). Guđmundur Óli Ingimundarson telst ţví uppfylla ţetta skilyrđi laganna fyrir undanţágu frá keppendaskrá, enda er hann ekki skráđur međ alţjóđleg skákstig. Eins og fram er komiđ er Guđmundur Óli engu ađ síđur skráđur í keppendaskrá, ţ.e. í Ungmennafélagiđ UMFL. Samkvćmt upplýsingum á vef Skáksambands Íslands er UMFL ekki ađili ađ Skáksambandinu og hefur ţví ekki rétt til ţátttöku í Íslandsmóti skákfélaga 2016-2017, sbr. 16. gr. skáklaga. Verđur ţví ađ leggja til grundvallar ađ Guđmundur Óli sé „án félags“ í skilningi 1. mgr. 19. gr. skáklaganna, enda koma ekki til álita önnur félög í ţví sambandi en félög sem eiga ţátttökurétt í Íslandsmóti skákfélaga.
Međ vísan til ţess, sem hér ađ framan greinir, verđur ađ telja ađ Guđmundur Óli Ingimundarson uppfylli skilyrđi fyrir undanţágu frá skráningu í keppendaskrá. Honum var ţví heimilt ađ tefla fyrir sitt nýja félag, SSON, í 4. umferđ Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 hvađ sem leiđ fyrrnefndri skráningu í UMFL í keppendaskrá. Er kröfu Hróka alls fagnađar ţví hafnađ.

Ú r s k u r đ a r o r đ :
Kröfu Hróka alls fagnađar í máli ţessu er hafnađ.

Um málskot:
Úrskurđi ţessum má skjóta til Dómstóls SÍ. Kćrufrestur er ţrír sólarhringar frá ţví ađ úrskurđur mótsstjórnar lá fyrir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband