Andmćli SSON vegna áfrýjunnar Hróks alls fagnađar fyrir dómstóli SÍ

Dómstóll SÍ Selfoss, 14. október 2016 Efni: Andmćli viđ áfrýjun í máli nr. 1/2016. Ađalatriđi sem fella máliđ Í 1. mgr. 19. gr. skáklaganna kemur fram ađ ađeins ţeir sem eru í Keppendaskrá SÍ teljist löglegir međ viđkomandi félagi í Íslandsmóti skákfélaga (fyrri og seinni hluta). Ţó eru ţeir skákmenn sem eru án skákstiga og án félags undanţegnir ţví ađ ţurfa ađ vera í Keppendaskránni. Guđmundur Óli Ingimundarson uppfyllir bćđi ţessi atriđi. a) Áriđ 2010 var Guđmundur Óli skráđur sem félagi í UMFL en ekki skráđur sem félagsmađur 2011 og síđar. Hann var ţví án félags ţegar hann tefldi fyrir SSON í mars 2016. Sjá nánar tölvupóst frá formanni HSK (sjá fylgiskjal1) og formanni UMFL (sjá fylgiskjal 2) b) Í mars 2016 teflir Guđmundur Óli á 6. borđi fyrir SSON og er ţá stigalaus. Ţetta var hans fimmta keppnisskák sem síđan var lögđ til grundvallar til stigaútreiknings. Eftir ţá skák fékk hann sín fyrstu íslensku skákstig. Sjá tölvupóst (fylgiskjal 3) frá Páli Sigurđssyni varđandi uppruna stiga Guđmundar og uppl. af Chess-results(sjá fylgiskjal 4) ţar sem Guđmundur er ekki skráđur međ stig. Guđmundur Óli var ţví án félags og stigalaus ţegar hann tefldi í mars 2016 fyrir SSON og ţví löglegur samkv. undanţáguákvćđis 19. gr. Ţađ er ţví ekki hćgt ađ kćra hann fyrir ađ vera međ stig nćst ţegar hann keppti fyrir SSON á Íslandsmóti skákfélag sl. sept/okt. 2016. Teljum viđ ađ ţessar upplýsingar séu fullnógar til ţess ađ ljúka málinu Skákfélagi Selfoss og nágrennis í vil. Úrslit viđureignar Hróks alls fagnađar og SSON réđst ţví ekki af sigurskák Guđmundar Óla heldur í síđustu skákinni á 1.borđi, ţegar stađan var 2,5-2,5, milli Helga Brynjarssonar og Björgvins Smára Guđmundssonar. Af öđru leiti erum viđ sammála niđurstöđu dómsstóls mótssjórnar. Rétt er ţó ađ nefna til nokkur atriđi í málinu til upplýsingar, varnar og áminningar. Kćran sjálf, formgallar og vanreifun Ţegar menn leggja í ţá vegferđ ađ kćra er betra ađ vanda sig. Ekki er gott ađ láta frá sér setningu eins og „...Guđmundi Óla Ingimundarsyni, sem í keppendaskrá Skákfélags Íslands er skráđur í sveit UMFL og hefur 1625 ELO stig“. Hvađ kemur Skákfélag Íslands málinu viđ? Ekki er ţađ heldur bođlegt, ef menn vilja láta taka sig alvarlega, ađ vísa ekki í lög sem menn telja ađ hafa veriđ brotin. Ţetta er ekki gert formlega í kćrunni. Einnig er beđiđ um í kćrunni „...vćnti ég ţess ađ ţiđ takiđ kćruna til skođunar og kanniđ hvort Skákfélagi Selfoss og nágrennis hafi veriđ heimilt ađ stilla sveit sinni upp međ framangreindum hćtti“ Eiga dómarar í málinu ađ rannsaka máliđ og safna gögnum gegn hinum ákćrđa? Almennt er ţađ svo ađ dómarar fara yfir framlögđ gögn og leggja mat á ţau og dćma eftir ţeim. Hrókur alls fagnađar sćttir sig ekki viđ niđurstöđu dómsins og áréttar ţetta viđ dóminn međ ţessum orđum: „Sóknarađili mótmćlir ţessari ađferđ og telur ađ mótsstjórn hafi boriđ ađ taka öll ţau atriđi til skođunar sem skipt gátu máli viđ úrlausn kćrunnar....Felst ţađ í raun í orđalagi kćrunnar ţar sem ţess var einfaldlega krafist ađ mótsstjórn kannađi hvort SSON hefđi veriđ heimilt ađ stilla liđi sínu upp međ ţeim hćtti sem ţeir gerđu í viđureign sinni viđ Hróka alls fagnađar. Hér er sem sagt hamrađ á ţví ađ dómstóllinn hefđi átt ađ sćkja máliđ fyrir hönd sóknarađila í málinu gegn SSON. Ţetta gengur auđvitađ ekki upp. Í ljósi ţessa er mikilvćgt ađ hafa kćrur nákvćmar en ekki opnar. Ef kćran er opin og óljós lenda dómstólar í vandrćđum ef ţeir taka hana til greina. Fá m.a. á sig ađ ţetta eđa hitt hafi ekki veriđ tekiđ til greina sem ekki var nefnt í kćrunni. Hrókur alls fagnađar hefđi átt ađ vinna sína heimavinnu og setja kćruna skýrt fram. Reyndar hefđi ţessi kćra aldrei komiđ fram ef heimavinnan hefđi veriđ unnin. Keppendalisti SÍ og uppbygging ungmennafélaga Sóknarađila er tíđrćtt um Keppendalista SÍ, bendir á ađ Guđmundur Óli sé ţar á skrá fyrir UMFL. Ţessi listi er ágćtur út af fyrir sig og nauđsynlegur. Hjá virkum skákfélögum er hann uppfćrđur árlega o.s.f.v. Hins vegar eru ţau liđ og liđsmenn ţeirra sem einu sinni komast á ţennan lista ekki teknir út af listanum. Nöfn geta ţví veriđ inni á ţessum lista í áratugi án ţess ađ menn tefli eđa séu lifandi. Sóknarađili nefnir ţađ til ađ hann hafi ekki heyrt af ţví ađ UMFL hefđi veriđ lagt niđur eđa sameinađ öđru félagi. Hér kemur fram vanţekking á eđli og starfsemi ungmennafélaga. Innan hvers ungmennafélags er gríđarlega fjölbreytt starfsemi. Allt frá fótbolta til glímu. Ef leggja á niđur ungmennafélag er lögđ niđur öll íţróttastarfsemi í viđkomandi hérađi. Ungmennafélög eru ţví ekki lögđ niđur. Innan hvers ungmennafélags eru, sem fyrr segir, alls kyns deildir. Á tímabili hafa menn áhuga á glímu og keppa í glímu fyrir sitt ungmennafélag. Stofnuđ er ţá glímudeild innan ungmennafélagsins. Síđan missa menn áhuga á glímunni og legst ţá glímudeild ungmennafélagsins niđur. Ţannig er ţađ međ títt umrćddan keppendalista SÍ varđandi UMFL. Ungmennafélagiđ tók síđast ţátt í Íslandsmóti skákfélaga 2010-2011. Síđan hefur engin starfsemi veriđ innan skákdeildar UMFL enda sú deild ekki til ţar sem engin er starfsemin. Engu ađ síđur geta nöfn ţeirra sem tóku ţátt í Íslandsmóti skákfélaga 2010-2011 fyrir hönd UMFL stađiđ nćstu áratugi í keppendaskrá SÍ. Ađ ţessu leyti missir keppendalistinn marks. Styrkleikalisti skákfélaga Auđvitađ voru ţađ mistök af hálfu formanns SSON ađ skila ekki inn styrkleikalista fyrir mótiđ en ţađ er ekki umfjöllunarefni kćrunnar. Hins vegar má benda á ţađ ađ ef menn vilja undirbúa sig fyrir komandi andstćđinga ţá fer oft betur á ţví ađ athuga hvernig liđskipan er umrćdda helgi. Ţetta er auđvelt ţar sem sveitirnar tefla hliđ viđ hliđ, úrslit og upplýsingar eru á Chess-results. SSON og Hrókar alls fagnađar mćttust í 4. umferđ og voru í efstu sćtum deildarinnar og ţvi auđvelt ađ miđa út líklega andstćđinga í komandi umferđ. Ţrír af ţeim liđsmönnum SSON sem tefldu í 3.umferđ voru mćttir í 4.umferđ á sunnudegi og ţ.á.m. Guđmundur Óli. Ef Hrókar alls fagnađar hefđu fariđ eftir styrkleikalista SSON (sem má sjá á vef SÍ) kemur í ljós ađ hinn reyndi skákmađur Sverrir Unnarsson (1937 alţjóđl. stig) er númer 5 í röđinni hjá SSON sem gćfi alls ekki rétta mynd af liđskipan SSON. Ekki er hér gert lítiđ úr mikilvćgi styrkkleikalistans og mun SSON passa upp á ađ skila honum inn í framtíđinni. Ađeins bent á betri leiđ til ađ undirbúa sig viđ ţessar ađstćđur. Auđvitađ er liđsmönnum Hróks alls fagnađar ţetta ljóst ţó ţeir haldi ţví fram ađ ţetta hafi orđiđ til ţess ađ ţeir hefđu ekki getađ undirbúiđ sig fyrir viđureignina viđ SSON. Guđmundur Óli sat viđ hliđ ţeirra á laugardagskvöldi ţegar ţeir voru ađ virđa fyrir sér komandi andstćđinga, SSON, í nćstu umferđ. Íslensk og alţjóđleg skákstig Samkvćmt upplýsingum frá skrifstofu Skáksambands Íslands miđast öll mót á ţeirra vegum alfariđ viđ alţjóđleg skákstig. Međ úrskurđi dómstóls mótsstjónar er ekki veriđ ađ gera lítiđ úr íslenskum skákstigum eins og sóknarađili heldur fram. Ţađ ađ miđa viđ alţjóđleg skákstig gefur áreiđanlegri upplýsingar um keppanda heldur en íslensk skákstig. Menn geta fengiđ ísl. skákstig eftir nokkrar skákir en menn ţurfa ađ tefla mun meira til ađ fá alţjóđleg skákstig. Ţegar menn hafa teflt ţó nokkuđ, nokkurn tug eđa hundruđ skáka jafnast vćgi stiganna. Ţannig er ţađ međ stig Guđmunds Óla eins fram hefur komiđ. Guđmundur Óli fékk sín fyrstu stig eftir ađ hann tefldi fyrir SSON í mars 2016. Hann tefldi síđan ekki aftur fyrr en nú í sept/okt. á Íslandsmóti skákfélaga og er ţá kominn međ ísl. skákstig, sín fyrstu stig, eftir 5 skákir. Ekki ţykja mönnum slík stig áreiđanleg sbr. tölvupóstur ( 3)frá Páli Sigurđssyni. Skákfélag Selfoss og nágrennis og ungmennafélög Ekki náđist ađ halda nein mót á vegum SSON síđasta ár, ţar sem félagsmenn voru bćđi í senn uppteknir og kannski líka áhugalausir. Félagiđ sá ţó um árlegt mót á vegum HSK sem er samband ungmennafélaga á Suđurlandi. Skákfélag Selfoss og nágrennis hefur veriđ međ í ţessum mótum og haldiđ ţessi mót fyrir HSK í árarađir. Ljóst er ađ endurnýjun félaga í skákfélögum á landsbyggđinni er erfiđ. Tilkoma Guđmunds Óla var ţví mikiđ fagnađarefni fyrir félagsmenn SSON sl. vetur. Ţannig er ţađ oftast, menn byrja ađ tefla í ungmennafélögum og ţađan liggur leiđin gjarnan til fullgildra skákfélaga. Ţađ er ánćgja t.d. ađ segja frá ţví ađ Almar Máni Ţorsteinsson úr Ungmennafélaginu Heklu frá Hellu tefldi í b-liđi Skákfélags Selfoss og nágrennis 2014. Ţetta var fyrsta keppnisskák Almars. Skákfélag Selfoss og nágrennis er eina skákfélagiđ á meginlandi Suđurlands. Nafniđ á félaginu er ekki tilviljun ein. Hugsađ var til ţess ađ áhugamenn um skák í nágrenni Selfoss hefđu ađgang ađ félagi sem vćri ađili ađ Skáksambandi Íslands, félagi sem vćri međ reglubundna starfsemi sem erfitt er ađ halda úti í minni bćjum og sveitarfélögum. Börn frá Hellu hafa t.d. teflt í nafni félagsins. Félagiđ hefur m.a. komiđ ađ skáknámskeiđum í Fischersetri sem hefur veriđ opiđ öllum börnum á Suđurlandi. Börn frá Hellu og úr Flóahreppi hafa m.a. nýtt sér ţessa starfsemi. Síđustu sjö ár hafa félagsmenn SSON einnig séđ um skólaskákina međ ţví ađ halda bćđi sýslumót og kjördćmamót. Landsmótiđ í Skólaskák var haldiđ á Selfossi 2014 ţar sem Fischersetur og félagsmenn í SSON stóđu vaktina. Samvinna viđ ungmennafélög HSK hefur veriđ ánćgjuleg og gefandi. Ađ lokum viljum viđ nefna mikilvćgi Íslandsmóts skákfélaga. Ţađ er ljóst ađ ţetta mót er drifkrafturinn í starfsemi flestra félaga á landsbyggđinni. Menn mćta til leiks ađ hausti og reyna ađ koma sér í form fyrir Íslandsmót skákfélaga. Ţannig er ţađ allavega á Selfossi. F.h. Skákfélags Selfoss og nágrennis Björgvin Smári Guđmundsson, stjórnarmađur í Skákfélagi Selfoss og nágrennis. Fylgiskjöl 1-4. (1) Engilbert Olgeirsson 10:29 (fyrir 4 klukkustundum) til mín Sćll og blessađur Umf. Laugdćla er eitt ađildarfélaga HSK og ég hef ađgang ađ upplýsingum um félagsmenn og iđkendur félaga til ársins 2004. Ég hef skođađ felixskýrslur Umf. Laugdćlda frá árinu 2010. Áriđ 2010 er Guđmundur Óli Ingimundarson skráđur í félagiđ og merkt viđ hann sem iđkenda í skák ţađ ár. Í felixskýrslu og félagatali frá árinu 2011 er hann ekki lengur á skrá sem félagsmađur og iđkandi. Skođađi allar starfsskýrslur Umf. Laugdćla í Felixkerfinu fram til 2016 og hann er hvergi á skrá hjá félaginu ţau ár. Ljóst er ađ hann hefur hćtt í félaginu eigi síđar en áriđ 2011. Ég get ekki séđ hvenćr hann hćtti, en ţađ er í fyrsta lagi seinni hluta árs 2010 og síđasta lagi í lok árs 2011. Ţessar upplýsingar liggja fyrir í Felixkerfinu, sem er skráningarkerfi ÍSÍ og UMFÍ. Ef ţarf ţá er hćgt ađ senda útprentun á ţessum upplýsingum, ofanskráđu til frekari stađfestu. Kćrar kveđjur, Engilbert Olgeirsson Framkv.stj. HSK (2) Pétur Ingi Haraldsson 08:13 (fyrir 6 klukkustundum) til mín Sćll Björgvin , Ég sem formađur UMFL get stađfest ađ ţađ hefur ekki veriđ nein starfsemi í skákdeild UMFL undanfarin ár. Ég man hreinlega ekki hvenćr hún var starfrćkt síđast. Ég er búinn ađ vera viđlođandi stjórn UMFL í 4-5 ár og man ekki til ţess ađ hún hafi veriđ í gangi á ţeim tíma. Ţví miđur held ég ađ ég komist ekki í Felix fyrr en seinna í dag. Međ kveđju, Pétur _____________________________ Pétur Ingi Haraldsson Skipulagsfulltrúi (3) Páll Sigurđsson 11. okt. (fyrir 3 dögum) til mín Blessađur hann var međ 1550 skákstig í forstig 1.3 2010 og tefldi ţar á suđurlandsmóti á móti 3 og hćkkar í rúm 1600 stig. svo teflir hann amk. 1 skák í fyrra fyrir SSON. og fćr sín fyrstu stig ţar. 1401563029 Guđmundur Óli, Ingimundarson 1625 1625 0 ISL SEN 2306417 0 5 UMFL var stigalaus fyrir ţá skák. stig eftir 5 skákir teljast birt en ekki mjög áreiđanleg. ţađ er samt rétt ađ ekki var hugađ ađ félagaskiptum međ réttum hćtti. http://ratings.fide.com/hist.phtml?event=2306417 Ingimundarson, Gudmundur O FIDE History of Individual Calculations ratings.fide.com FIDE - World Chess Federation, Online ratings, individual calculations (4) Board Pairings Round 6 on 2016/03/05 at 11:00 Bo. 8 Haukar Chess Club Rtg - 7 Selfoss Chess Club Rtg 5 : 1 1.1 Ţorgeirsson, Sverrir 2279 - Unnarsson, Sverrir 1948 1 - 0 1.2 FM Karlsson, Ágúst Sindri 2294 - Sigurdarson, Emil 1968 0 - 1 1.3 Ásgeirsson, Heimir 2165 - Sigurmundsson, Ulfhedinn 1974 1 - 0 1.4 Bjornsson, Bjorn Freyr 2157 - Gudbjornsson, Arni 1720 1 - 0 1.5 Björnsson, Sverrir Örn 2112 - Palmarsson, Erlingur Atli 1506 1 - 0 1.6 Sćvaldsson, Kristinn Jón 1918 - Ingimundarson, Gudmundur O 0 1 - 0

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband